Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. ágúst 2025 07:01 Víkingar fagna einu af mörkunum þremur. Vísir/Diego Víkingur gerði sér lítið fyrir og lagði Bröndby 3-0 þegar liðin mættust í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði herlegheitin. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar. Sigurinn setur Víkinga í einkar góða stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Kaupmannahöfn í næstu viku. Mikil spenna ríkir nú þegar fyrir leikinn og ljóst er að stuðningsfólk heimaliðsins er ekki ánægt eftir tapið í Fossvoginum. Byrjunarlið Víkinga í leiknum.Vísir/Diego Erlingur Agnarsson á fleygiferð. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson og hægri fótur hans áttu eftir að valda Bröndby vandræðum.Vísir/Diego Nikolaj Hansen átti svo sannarlega eftir að koma við sögu.Vísir/Diego Fámennt en góðmennt hjá gestunum, en samt ekki.Vísir/Diego Erlingur, Gylfi Þór og Valdimar Þór Ingimundarson. Vísir/Diego Hansen skallar að marki, með hnakkanum.Vísir/Diego og Hansen fagnar.Vísir/Diego ... og fagnað.Vísir/Diego Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir.Vísir/Diego Daníel Hafsteinsson á ferðinni.Vísir/Diego Oliver Ekroth skoraði annað mark Víkinga og Pálmi Rafn Arinbjörnsson var frábær í markinu.Vísir/Diego Hansen skilaði góðu dagsverki.Vísir/Diego Sveinn Gísli Þorkelsson og Óskar Borgþórsson.Vísir/Diego Varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason setti mark sitt á leikinn í bókstaflegri merkingu.Vísir/Diego Viktor Örlygur dansar framhjá einum ... Vísir/Diego ... og Viktor nær skoti að marki.Vísir/Diego ... og Viktor fagnar.Vísir/Diego Sveinn Gísli.Vísir/Diego Pablo Punyed kom inn til að loka leiknum.Vísir/Diego Það var eðlilega vel mætt í kvöld.Vísir/Diego Fagnað að leik loknum.Vísir/Diego Fótbolti Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00 „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32 Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40 „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06 „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Um var að ræða fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar. Sigurinn setur Víkinga í einkar góða stöðu fyrir síðari leikinn sem fram fer í Kaupmannahöfn í næstu viku. Mikil spenna ríkir nú þegar fyrir leikinn og ljóst er að stuðningsfólk heimaliðsins er ekki ánægt eftir tapið í Fossvoginum. Byrjunarlið Víkinga í leiknum.Vísir/Diego Erlingur Agnarsson á fleygiferð. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson og hægri fótur hans áttu eftir að valda Bröndby vandræðum.Vísir/Diego Nikolaj Hansen átti svo sannarlega eftir að koma við sögu.Vísir/Diego Fámennt en góðmennt hjá gestunum, en samt ekki.Vísir/Diego Erlingur, Gylfi Þór og Valdimar Þór Ingimundarson. Vísir/Diego Hansen skallar að marki, með hnakkanum.Vísir/Diego og Hansen fagnar.Vísir/Diego ... og fagnað.Vísir/Diego Þjálfarinn Sölvi Geir Ottesen gefur skipanir.Vísir/Diego Daníel Hafsteinsson á ferðinni.Vísir/Diego Oliver Ekroth skoraði annað mark Víkinga og Pálmi Rafn Arinbjörnsson var frábær í markinu.Vísir/Diego Hansen skilaði góðu dagsverki.Vísir/Diego Sveinn Gísli Þorkelsson og Óskar Borgþórsson.Vísir/Diego Varamaðurinn Viktor Örlygur Andrason setti mark sitt á leikinn í bókstaflegri merkingu.Vísir/Diego Viktor Örlygur dansar framhjá einum ... Vísir/Diego ... og Viktor nær skoti að marki.Vísir/Diego ... og Viktor fagnar.Vísir/Diego Sveinn Gísli.Vísir/Diego Pablo Punyed kom inn til að loka leiknum.Vísir/Diego Það var eðlilega vel mætt í kvöld.Vísir/Diego Fagnað að leik loknum.Vísir/Diego
Fótbolti Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00 „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32 Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40 „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06 „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. 7. ágúst 2025 18:00
„Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins. 7. ágúst 2025 21:32
Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna. 7. ágúst 2025 21:40
„Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Þetta var eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ sagði stoðsendingagjafinn Gylfi Þór Sigurðsson eftir frækinn 3-0 sigur Víkings gegn Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 7. ágúst 2025 21:06
„Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði lítið en lét tilfinningar sínar greinilega í ljós í viðtali eftir 3-0 tapið gegn Víkingum í kvöld, niðurstaða sem eru „risastór“ vonbrigði. 7. ágúst 2025 22:04