Newcastle hafnar tilboði Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2025 11:41 Isak virðist lítinn áhuga hafa á því að spila áfram í svarthvítu en Newcastle ekki síður óspenntir fyrir því að sleppa framherjanum. Visionhaus/Getty Images Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Þreifingar hafa verið milli liðanna tveggja um hríð og Isak hefur æft einn á æfingasvæði fyrrum félags síns Real Sociedad þar sem hann neitaði að fara í æfingaferð Newcastle til Asíu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning með klásúlu um söluverð næsta sumar. Krafa hans um brottför er aftur á móti skýr og er hann sagður einungis vilja fara til Liverpool. Newcastle er í erfiðri stöðu á markaðnum og hefur lítið sem ekkert gengið í framherjaleit. Fari Isak á brott verða framherjarnir tveir sem liðið þarf að sækja og versnar samningsstaðar félagsins gagnvart öðrum félögum sífellt með hverjum deginum sem líður - ekki síður ef 120 milljónir skila sér í kassann á Norður-Englandi. Liverpool lagði fram formlegt tilboð en samkvæmt David Ornstein hjá The Athletic hafnaði Newcastle því tilboði. Ekki kemur fram hversu háa upphæð var um að ræða. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt. 1. ágúst 2025 07:00 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03 Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Sjá meira
Þreifingar hafa verið milli liðanna tveggja um hríð og Isak hefur æft einn á æfingasvæði fyrrum félags síns Real Sociedad þar sem hann neitaði að fara í æfingaferð Newcastle til Asíu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning með klásúlu um söluverð næsta sumar. Krafa hans um brottför er aftur á móti skýr og er hann sagður einungis vilja fara til Liverpool. Newcastle er í erfiðri stöðu á markaðnum og hefur lítið sem ekkert gengið í framherjaleit. Fari Isak á brott verða framherjarnir tveir sem liðið þarf að sækja og versnar samningsstaðar félagsins gagnvart öðrum félögum sífellt með hverjum deginum sem líður - ekki síður ef 120 milljónir skila sér í kassann á Norður-Englandi. Liverpool lagði fram formlegt tilboð en samkvæmt David Ornstein hjá The Athletic hafnaði Newcastle því tilboði. Ekki kemur fram hversu háa upphæð var um að ræða.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt. 1. ágúst 2025 07:00 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03 Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Sjá meira
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00
Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt. 1. ágúst 2025 07:00
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03
Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30