Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. júlí 2025 07:36 Þörfin á hjálpargögnum er gríðarleg á svæðinu og eyðileggingin nær algjör á sumum svæðum. Getty/Ahmad Hasaballah Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirritar yfirlýsinguna fyrir hönd Íslands þar sem meðal annars er staðhæft að þjáningar íbúa á Gasa hafi náð nýjum hæðum, aðferð Ísraelshers við að dreifa hjálpargögnum sé stórhættuleg og auki á spennuna á svæðinu. Þá svipti aðgerðirnar íbúum svæðisins sinni mannlegu reisn. Óviðunandi sé að Ísrael neiti óbreyttum borgurum um aðgengi að mannúðaraðstoð. Ísrael verði að uppfylla skyldur sem alþjóðleg mannúðarlög fela þeim á hendur,“ segir ennfremur. Fjöldi fólks hefur verið drepinn við að reyna að nálgast matvæli á sérstökum dreifingarstöðvum sem fyrirtæki á vegum hersins hefur tekið að sér að sjá um. Síðast um helgina voru um hundrað drepin og allt í allt er talið að fleiri en áttahundruð Palestínumenn liggi í valnum eftir slík atvik síðustu vikur. Utanríkisráðuneyti Ísraels hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem áðurnefnda yfirlýsing utanríkisráðherranna er fordæmd. Ísraelski utanríkisráðherrann segir að kollegar sínir séu úr takti við raunveruleikann og séu að senda röng skilaboð til Hamas-samtakanna. Þá saka þeir Hamas um að grafa undan dreifingu hjálpargagna í stað þess að fallast á vopnahlé og lausn allra gísla. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirritar yfirlýsinguna fyrir hönd Íslands þar sem meðal annars er staðhæft að þjáningar íbúa á Gasa hafi náð nýjum hæðum, aðferð Ísraelshers við að dreifa hjálpargögnum sé stórhættuleg og auki á spennuna á svæðinu. Þá svipti aðgerðirnar íbúum svæðisins sinni mannlegu reisn. Óviðunandi sé að Ísrael neiti óbreyttum borgurum um aðgengi að mannúðaraðstoð. Ísrael verði að uppfylla skyldur sem alþjóðleg mannúðarlög fela þeim á hendur,“ segir ennfremur. Fjöldi fólks hefur verið drepinn við að reyna að nálgast matvæli á sérstökum dreifingarstöðvum sem fyrirtæki á vegum hersins hefur tekið að sér að sjá um. Síðast um helgina voru um hundrað drepin og allt í allt er talið að fleiri en áttahundruð Palestínumenn liggi í valnum eftir slík atvik síðustu vikur. Utanríkisráðuneyti Ísraels hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem áðurnefnda yfirlýsing utanríkisráðherranna er fordæmd. Ísraelski utanríkisráðherrann segir að kollegar sínir séu úr takti við raunveruleikann og séu að senda röng skilaboð til Hamas-samtakanna. Þá saka þeir Hamas um að grafa undan dreifingu hjálpargagna í stað þess að fallast á vopnahlé og lausn allra gísla.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10