Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júlí 2025 13:02 Pablo Punyed er snúinn aftur á völlinn. Vísir/Lýður Pablo Punyed er kominn aftur á fullt eftir nærri árs fjarveru frá fótboltavellinum vegna krossbandaslita. Pablo meiddist í ágúst í fyrra en hefur komið lítillega við sögu hjá Víkingum undanfarið. Hann segir skrokkinn kláran í að spila meira. Pablo kom inn á sem varamaður gegn Malisheva ytra fyrir tíu dögum síðan á 88. mínútu og fékk þá að spila fótboltaleik í fyrsta sinn síðan hann meiddist í leik Víkings við xxx í ágúst í fyrra. Í síðari leiknum við Malisheva spilaði hann þá heilan hálfleik. Víkingur leiddi 5-0 í hálfleik í Víkinni á fimmtudaginn var og nýtti tækifærið til að gefa mönnum hvíld. Þreföld skipting var gerð í hléi og Pablo leit vel út í síðari hálfleiknum. Hann lagði til að mynda upp áttunda mark Víkings í leiknum fyrir Svein Gísla Þorkelsson. Klippa: Klár í að spila meira „Já, kannski. Ég sagði við Sölva að það væri kannski erfitt fyrir mig að klára 90 mínútur í fyrsta leiknum til baka“ segir Pablo og hlær. Hann segist tilbúinn að spila meira en sem varamaður undir lok leikja. „Ég er tilbúinn. Mér líður rosalega vel og fótboltaformið kemur bara með því að spila fótbolta. Ég er bara rosalega spenntur fyrir þessum seinni helmingi.“ Lykillinn að stöðva Pedersen Einn stærsti leikur sumarsins til þessa fer fram í kvöld. Víkingur tekur á móti Val í Víkinni en vinni gestirnir verða Víkingur, Breiðablik og Valur öll jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Verkefnið leggst vel í Pablo. „Það er alltaf gaman að mæta Val. Túfa er að vinna gott verk með þetta lið. Þeir eru á góðri siglingu, en við líka. Þetta verður hörkuleikur,“ „Við þurfum að halda góðum strúktúr og megum ekki gefa Patrick Pedersen neinn séns. Vera þéttir til baka og ná stjórninni á miðjunni. Þetta verður jafn leikur og hörkuleikur,“ segir Pablo. Nánar verður rætt við Pablo í Sportpakkanum á Sýn í kvöld. Leikur Víkings og Vals er klukkan 19:15 í Víkinni. Bein útsending hefst klukkan 18:45 á Sýn Sport. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Pablo kom inn á sem varamaður gegn Malisheva ytra fyrir tíu dögum síðan á 88. mínútu og fékk þá að spila fótboltaleik í fyrsta sinn síðan hann meiddist í leik Víkings við xxx í ágúst í fyrra. Í síðari leiknum við Malisheva spilaði hann þá heilan hálfleik. Víkingur leiddi 5-0 í hálfleik í Víkinni á fimmtudaginn var og nýtti tækifærið til að gefa mönnum hvíld. Þreföld skipting var gerð í hléi og Pablo leit vel út í síðari hálfleiknum. Hann lagði til að mynda upp áttunda mark Víkings í leiknum fyrir Svein Gísla Þorkelsson. Klippa: Klár í að spila meira „Já, kannski. Ég sagði við Sölva að það væri kannski erfitt fyrir mig að klára 90 mínútur í fyrsta leiknum til baka“ segir Pablo og hlær. Hann segist tilbúinn að spila meira en sem varamaður undir lok leikja. „Ég er tilbúinn. Mér líður rosalega vel og fótboltaformið kemur bara með því að spila fótbolta. Ég er bara rosalega spenntur fyrir þessum seinni helmingi.“ Lykillinn að stöðva Pedersen Einn stærsti leikur sumarsins til þessa fer fram í kvöld. Víkingur tekur á móti Val í Víkinni en vinni gestirnir verða Víkingur, Breiðablik og Valur öll jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Verkefnið leggst vel í Pablo. „Það er alltaf gaman að mæta Val. Túfa er að vinna gott verk með þetta lið. Þeir eru á góðri siglingu, en við líka. Þetta verður hörkuleikur,“ „Við þurfum að halda góðum strúktúr og megum ekki gefa Patrick Pedersen neinn séns. Vera þéttir til baka og ná stjórninni á miðjunni. Þetta verður jafn leikur og hörkuleikur,“ segir Pablo. Nánar verður rætt við Pablo í Sportpakkanum á Sýn í kvöld. Leikur Víkings og Vals er klukkan 19:15 í Víkinni. Bein útsending hefst klukkan 18:45 á Sýn Sport.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira