„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. júlí 2025 11:47 Ívar Örn býst við baráttu í Krikanum í dag. Vísir/Diego „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál í Kaplakrika. Menn eru alvöru gíraðir í þetta,“ segir Ívar Örn Árnason, fyrirliði KA, um leik hans manna við FH í Bestu deild karla síðdegis í dag. Ívar var nýlentur á höfuðstaðnum þegar Vísir náði tali af honum í morgun. Hann segist spenntur fyrir leik dagsins. „Þetta leggst rosalega vel í mig. Við erum að koma undan góðri frammistöðu í síðasta leik og hópurinn er allur að taka betri mynd á sig núna.“ Barátta í háloftum og um seinni bolta KA hafði tapað þremur leikjum í röð þegar liðið mætti KR síðustu helgi, þar á meðal fyrir toppbaráttuliðum Víkings og Vals. KA vann afar sterkan 2-1 sigur á KR þar sem þéttleiki og barátta einkenndi leik liðsins og segir Ívar léttari stemningu hafa einkennt nýliðna æfingaviku eftir langþráðan sigur. „Heldur betur. Það er margoft búið að ræða að Valsleikurinn var one-off og Víkingsleikurinn þar áður var ágætis frammistaða. Það var bara farið aftur í grunngildin gegn KR, línurnar þéttar saman. Við sóttum mjög mikilvæg stig í þeim leik,“ „Leikurinn í dag verður klárlega barátta um seinni boltann. FH vill spila mikið í háloftunum en svo sem rennandi blautur grasvöllur sem bíður okkar í dag og við Akureyringar eru m mjög hlynntir því að spila á grasi og gerðum það flestir leikmenn lengi vel á grasi. Okkur líður ennþá best þar,“ segir Ívar en býst hann þá við því að þurfa að skalla marga bolta í dag? „Eftir greiningu á FH-ingunum eru þeir með mjög skýrt upplegg og eru mjög góðir í því sem þeir gera. Þar er það baráttan um annan boltann, þeir eru oftar en ekki yfir í þeirri baráttu. Við þurfum að matcha það, ef ekki gera betur, ef við ætlum að fá eitthvað út úr þessum leik í dag. Það er bara þannig.“ Sex stiga leikur Liðin tvö eru jöfn að stigum fyrir leik dagsins, eins og ÍBV, öll þrjú lið eru með 15 stig. KA situr í fallsæti vegna markatölu en FH er í 9. sætinu fyrir ofan áðurnefnd liðin tvö. Það má því segja að um sex stiga leik sé að ræða. „Þetta er rosalega þéttur pakki. Það eru þrjú lið jöfn að stigum þar sem markatalan greinri á milli. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá þrjú stigin og ýta okkur aðeins upp úr þessu fallsæti. Við erum núna bara farnir að horfa upp á við.“ Leikur FH og KA hefst klukkan 16:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Besta deild karla KA FH Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Ívar var nýlentur á höfuðstaðnum þegar Vísir náði tali af honum í morgun. Hann segist spenntur fyrir leik dagsins. „Þetta leggst rosalega vel í mig. Við erum að koma undan góðri frammistöðu í síðasta leik og hópurinn er allur að taka betri mynd á sig núna.“ Barátta í háloftum og um seinni bolta KA hafði tapað þremur leikjum í röð þegar liðið mætti KR síðustu helgi, þar á meðal fyrir toppbaráttuliðum Víkings og Vals. KA vann afar sterkan 2-1 sigur á KR þar sem þéttleiki og barátta einkenndi leik liðsins og segir Ívar léttari stemningu hafa einkennt nýliðna æfingaviku eftir langþráðan sigur. „Heldur betur. Það er margoft búið að ræða að Valsleikurinn var one-off og Víkingsleikurinn þar áður var ágætis frammistaða. Það var bara farið aftur í grunngildin gegn KR, línurnar þéttar saman. Við sóttum mjög mikilvæg stig í þeim leik,“ „Leikurinn í dag verður klárlega barátta um seinni boltann. FH vill spila mikið í háloftunum en svo sem rennandi blautur grasvöllur sem bíður okkar í dag og við Akureyringar eru m mjög hlynntir því að spila á grasi og gerðum það flestir leikmenn lengi vel á grasi. Okkur líður ennþá best þar,“ segir Ívar en býst hann þá við því að þurfa að skalla marga bolta í dag? „Eftir greiningu á FH-ingunum eru þeir með mjög skýrt upplegg og eru mjög góðir í því sem þeir gera. Þar er það baráttan um annan boltann, þeir eru oftar en ekki yfir í þeirri baráttu. Við þurfum að matcha það, ef ekki gera betur, ef við ætlum að fá eitthvað út úr þessum leik í dag. Það er bara þannig.“ Sex stiga leikur Liðin tvö eru jöfn að stigum fyrir leik dagsins, eins og ÍBV, öll þrjú lið eru með 15 stig. KA situr í fallsæti vegna markatölu en FH er í 9. sætinu fyrir ofan áðurnefnd liðin tvö. Það má því segja að um sex stiga leik sé að ræða. „Þetta er rosalega þéttur pakki. Það eru þrjú lið jöfn að stigum þar sem markatalan greinri á milli. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá þrjú stigin og ýta okkur aðeins upp úr þessu fallsæti. Við erum núna bara farnir að horfa upp á við.“ Leikur FH og KA hefst klukkan 16:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport.
Besta deild karla KA FH Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira