Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2025 09:30 Stefán Teitur og félagar í Preston North End munu taka á móti liði Liverpool á sunnudag. Samsett/Getty Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag. Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00
Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23