Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júlí 2025 10:21 Eldar slökktir í Kænugarði. AP Rússneski herinn gerði gríðarlega umfangsmiklar árásir á Úkraínu í nótt, að sögn Vólódimírs Selenskís Úkraínuforseta, gegn 741 skotmarki. Segir hann Rússa hafa notað 728 dróna og þrettán eldflaugar í árásinni. Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira