Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Agnar Már Másson skrifar 4. júlí 2025 16:56 Sigurjón Þórðarson er þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar alþingis. Vísir/Anton brink Veiðigjaldið er aftur á dagskrá á fundi atvinnuveganefndar í dag en fundurinn er hluti af þinglokaviðræðum. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru viðræður á lokametrunum. Búist er við stuttum fundi sem hefst klukkan 17 í dag en þar verður farið yfir ákveðna útreikninga sem þingmenn deila um. Þingfundi lauk um kl. 16.30 í dag og hefst aftur kl. 10 á morgun. Veiðigjaldið var ekki á dagskrá þingfundar. Fulltrúar skattsins munu mæta á fund atvinnuveganefndar í dag sem er haldinn kl. 17 og fara yfir útreikninga sem þingmenn hafa deilt um síðustu vikuna, segir Sigurjón Þórðarson nefndarformaður í samtali við fréttastofu. Stjórnarandstæðingar hafa viljað taka veiðigjaldafrumvarpið aftur inn í nefnd frá því að Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að með frumvarpinu yrði veiðigjald lagt á fimm fisktegundir samkvæmt „kerfisbundnu ofmati á hagnaði“. Var það krafa stjórnarliða að farið yrði yfir þá útreikninga áður en fram væri haldið. Samkvæmt heimildamönnum Vísis í þinghúsinu er fundurinn í atvinnuveganefndinni haldinn að kröfu stjórnarandstöðunnar sem hluti af þinglokasamningum. Búist er við stuttum fundi. Viðræður séu á lokametrunum og stefnt sé að því að þingflokksformenn hittist aftur eftir fund atvinnuveganefndar. Veiðigjöldin hafa verið helsta bitbeinið í viðræðum um þinglok. Umræðan um frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra er orðin þriðja lengsta þingumræða frá því að þingið var sameinað í eina málstofu fyrir þremur áratugum árið 1991. Þingflokksformaður Viðreisnar sagði aftur á móti við Vísi fyrr í dag að þeirri umræðu þyrfti að ljúka með atkvæðagreiðslu. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis sagði í morgun að fundahöld gærkvöldsins um framhald þingstarfa hefðu skilað árangri Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þingfundi lauk um kl. 16.30 í dag og hefst aftur kl. 10 á morgun. Veiðigjaldið var ekki á dagskrá þingfundar. Fulltrúar skattsins munu mæta á fund atvinnuveganefndar í dag sem er haldinn kl. 17 og fara yfir útreikninga sem þingmenn hafa deilt um síðustu vikuna, segir Sigurjón Þórðarson nefndarformaður í samtali við fréttastofu. Stjórnarandstæðingar hafa viljað taka veiðigjaldafrumvarpið aftur inn í nefnd frá því að Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að með frumvarpinu yrði veiðigjald lagt á fimm fisktegundir samkvæmt „kerfisbundnu ofmati á hagnaði“. Var það krafa stjórnarliða að farið yrði yfir þá útreikninga áður en fram væri haldið. Samkvæmt heimildamönnum Vísis í þinghúsinu er fundurinn í atvinnuveganefndinni haldinn að kröfu stjórnarandstöðunnar sem hluti af þinglokasamningum. Búist er við stuttum fundi. Viðræður séu á lokametrunum og stefnt sé að því að þingflokksformenn hittist aftur eftir fund atvinnuveganefndar. Veiðigjöldin hafa verið helsta bitbeinið í viðræðum um þinglok. Umræðan um frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra er orðin þriðja lengsta þingumræða frá því að þingið var sameinað í eina málstofu fyrir þremur áratugum árið 1991. Þingflokksformaður Viðreisnar sagði aftur á móti við Vísi fyrr í dag að þeirri umræðu þyrfti að ljúka með atkvæðagreiðslu. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis sagði í morgun að fundahöld gærkvöldsins um framhald þingstarfa hefðu skilað árangri
Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira