Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2025 11:41 Lögreglumaður á vettvangi stunguárásarinnar við Ratina-verslunarmiðstöðina í Tampere í Finnlandi í gær. AP/Saara Peltola/Lehtikuva Lögreglan í Tampere í Finnlandi telur ekki að stunguárás í miðborginni í gær hafi verið hryðjuverk eða rasísk árás. Finnskur karlmaður á þrítugsaldri stakk og særði fernt fyrir utan verslunarmiðstöð. Hann segist ekki hafa þekkt fórnarlömb sín og valið þau af handahófi. Árásin átti sér stað nærri Ratina-verslunarmiðstöðinni í miðborg Tampere síðdegis í gær. Tuttugu og þriggja ára gamall finnskur karlmaður stakk þrjár konur og einn karlmann og segir finnska ríkisútvarpið að einhver fórnarlambanna séu alvarlega særð. Árásarmaðurinn streittist ekki á móti lögreglu og var færður í varðhald strax. Sakari Tuominen, yfirlögregluþjónn, sagði fréttamönnum að árásin hefði aðeins staðið yfir í örfáar mínútur. Hugsalegt sé að árásarmaðurinn verði ákærður fyrir tilraun til manndráps. Maðurinn er sagður hafa játað sök en neitað að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverka eða verið knúinn áfram af kynþáttahyggju eða pólitískum skoðunum. Hann myndi ekki á hvern hann réðst en hann hafi ekki þekkt fólkið. „Sá grunaði sagði að allir væru óvinir og að hann hafi viljað binda enda á sínar eigin þjáningar á þennan hátt,“ sagði Tuominen. Grunur leikur á að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum þegar hann framdi ódæðið en niðurstöður rannsókna á því lágu ekki fyrir í gær. Maðurinn á sakaferil að baki og var síðast dæmdur til fangelsisvistar í síðasta mánuði. Lögreglan segir óljóst hvers vegna hann gekk laus. Hann var sakfelldur fyrir stunguárás í heimahúsi árið 2023 og er með dóma á bakinu fyrir vopnuð rán. Finnland Erlend sakamál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Árásin átti sér stað nærri Ratina-verslunarmiðstöðinni í miðborg Tampere síðdegis í gær. Tuttugu og þriggja ára gamall finnskur karlmaður stakk þrjár konur og einn karlmann og segir finnska ríkisútvarpið að einhver fórnarlambanna séu alvarlega særð. Árásarmaðurinn streittist ekki á móti lögreglu og var færður í varðhald strax. Sakari Tuominen, yfirlögregluþjónn, sagði fréttamönnum að árásin hefði aðeins staðið yfir í örfáar mínútur. Hugsalegt sé að árásarmaðurinn verði ákærður fyrir tilraun til manndráps. Maðurinn er sagður hafa játað sök en neitað að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverka eða verið knúinn áfram af kynþáttahyggju eða pólitískum skoðunum. Hann myndi ekki á hvern hann réðst en hann hafi ekki þekkt fólkið. „Sá grunaði sagði að allir væru óvinir og að hann hafi viljað binda enda á sínar eigin þjáningar á þennan hátt,“ sagði Tuominen. Grunur leikur á að árásarmaðurinn hafi verið undir áhrifum þegar hann framdi ódæðið en niðurstöður rannsókna á því lágu ekki fyrir í gær. Maðurinn á sakaferil að baki og var síðast dæmdur til fangelsisvistar í síðasta mánuði. Lögreglan segir óljóst hvers vegna hann gekk laus. Hann var sakfelldur fyrir stunguárás í heimahúsi árið 2023 og er með dóma á bakinu fyrir vopnuð rán.
Finnland Erlend sakamál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira