Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 06:42 Útfarir margra þeirra sem létust í árásum Ísraela fóru fram á laugardag. AP/Vahid Salemi Aðstoðarutanríkisráðherra Íran segir Írani hafa fengið skilaboð frá Bandaríkjastjórn um að Bandaríkjamenn vilji setjast að samningaborðinu á ný. Það komi hins vegar ekki til greina fyrr en frekari árásir á innviði Íran hafa verið útilokaðar. Majid Takht-Ravanchi sagði í samtali við BBC að afstaða stjórnvalda vestanhafs gagnvart mögulegum frekari árásum lægi ekki fyrir. Hann sagði Írani myndu krefjast þess að fá að halda áfram að auðga úran í friðsamlegum tilgangi og neitaði að þeir ynnu að því að eignast kjarnorkuvopn. „Það má ræða að hvaða marki við gerum þetta, í hvaða magni, en að segja að við eigum ekki að auðga úran, að úranauðgunin eigi að vera núll, og ef þið samþykkir það ekki þá vörpum við sprengjum á ykkur; það er frumskógarlögmál,“ segir Takht-Ravanchi. Hann sagði Írani vilja fá skýr svör við því hvort þeir mættu eiga von á frekari árásum á meðan setið væri við samningaborðið. Spurður að því hvort Íranir myndu endurskoða kjarnorkuáætlun sína gegn afléttingu viðskiptaþvingana og fjárfestingu í landinu svaraði hann: „Af hverju ættum við að samþykkja slíka tillögu?“ og ítrekaði að Íranir hefðu verið að auðga úran í friðsamlegum tilgangi. Amir-Saeid Iravani, sendiherra Íran við Sameinuðu þjóðirnar, sagði í gær að Íranir myndu aldrei falla frá því að auðga úran, eins og þeir ættu rétt á. Hann sagði stjórnvöld í Íran tilbúin til að eiga viðræður við Bandaríkjamenn en þeir myndu ekki beygja sig undir boðvald Bandaríkjanna og kröfur Donald Trump Bandaríkjaforseta um „algjöra uppgjöf“. Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Majid Takht-Ravanchi sagði í samtali við BBC að afstaða stjórnvalda vestanhafs gagnvart mögulegum frekari árásum lægi ekki fyrir. Hann sagði Írani myndu krefjast þess að fá að halda áfram að auðga úran í friðsamlegum tilgangi og neitaði að þeir ynnu að því að eignast kjarnorkuvopn. „Það má ræða að hvaða marki við gerum þetta, í hvaða magni, en að segja að við eigum ekki að auðga úran, að úranauðgunin eigi að vera núll, og ef þið samþykkir það ekki þá vörpum við sprengjum á ykkur; það er frumskógarlögmál,“ segir Takht-Ravanchi. Hann sagði Írani vilja fá skýr svör við því hvort þeir mættu eiga von á frekari árásum á meðan setið væri við samningaborðið. Spurður að því hvort Íranir myndu endurskoða kjarnorkuáætlun sína gegn afléttingu viðskiptaþvingana og fjárfestingu í landinu svaraði hann: „Af hverju ættum við að samþykkja slíka tillögu?“ og ítrekaði að Íranir hefðu verið að auðga úran í friðsamlegum tilgangi. Amir-Saeid Iravani, sendiherra Íran við Sameinuðu þjóðirnar, sagði í gær að Íranir myndu aldrei falla frá því að auðga úran, eins og þeir ættu rétt á. Hann sagði stjórnvöld í Íran tilbúin til að eiga viðræður við Bandaríkjamenn en þeir myndu ekki beygja sig undir boðvald Bandaríkjanna og kröfur Donald Trump Bandaríkjaforseta um „algjöra uppgjöf“.
Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira