Íranir neita að hafa skotið eldflaugum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kjartan Kjartansson skrifa 24. júní 2025 07:45 Íranir og Ísraelar hafi skotið á hvor annan síðustu daga. AP Ísraelsk stjórnvöld segja Írana hafa skotið eldflaugum í átt að Ísrael og boða harðar gagnárásir. Íranir neita því að hafa skotið eldflaugum. Allt útlit er fyrir að vopnahlé sem bæði ríki virtust hafa samþykkt í nótt sé þegar farið út um þúfur. Svo virtist sem að bæði Ísraelar og Íranir hefðu fallist á vopnahlé sem Bandaríkjastjórn og Katar höfðu milligöngu um. Ísraelar gerðu árásir sem er lýst sem þeim hörðustu til þessa á Teheran, höfuðborg Írans, í nótt en allt hefur verið með kyrrum kjörum frá því klukkan fjögur í nótt að staðartíma þar. Nú í morgun sökuðu Ísraelar svo Írani um að hafa skotið eldflaugum að Ísrael. Loftvarnaflautur voru sagðar óma um norðurhluta Ísraels og sprengingar heyrðust þegar loftvarnakerfi Ísraels skaut niður eldflaugar, að sögn AP-fréttastofunnar. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segist hafa skipað ísraelska hernum að bregðast við af hörku. Nokkru seinna höfnuðu írönsk stjórnvöld að hafa rofið vopnahlé með því að skjóta eldflaugum á Ísrael. Vísir fylgist með fréttum af átökunum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin opnast ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Svo virtist sem að bæði Ísraelar og Íranir hefðu fallist á vopnahlé sem Bandaríkjastjórn og Katar höfðu milligöngu um. Ísraelar gerðu árásir sem er lýst sem þeim hörðustu til þessa á Teheran, höfuðborg Írans, í nótt en allt hefur verið með kyrrum kjörum frá því klukkan fjögur í nótt að staðartíma þar. Nú í morgun sökuðu Ísraelar svo Írani um að hafa skotið eldflaugum að Ísrael. Loftvarnaflautur voru sagðar óma um norðurhluta Ísraels og sprengingar heyrðust þegar loftvarnakerfi Ísraels skaut niður eldflaugar, að sögn AP-fréttastofunnar. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segist hafa skipað ísraelska hernum að bregðast við af hörku. Nokkru seinna höfnuðu írönsk stjórnvöld að hafa rofið vopnahlé með því að skjóta eldflaugum á Ísrael. Vísir fylgist með fréttum af átökunum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin opnast ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Íran Ísrael Bandaríkin Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira