Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 10:40 Ríkisstjórn Trumps bannaði Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. EPA Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02