Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2025 13:13 Loftárásir Írana og Ísraela á víxl hafa valdið mikilli eyðileggingu. Myndin er tekin í nágrenni Tel Aviv. AP Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar. Íran Ísrael Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar.
Íran Ísrael Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira