Chelsea vill Gittens áður en glugginn lokar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 16:45 Gittens í leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Í kvöld lokar félagaskiptaglugginn í knattspyrnu en hann var opnaður tímabundið svo að lið gætu sótt nýja leikmenn fyrir HM félagsliða sem hefst þann 15. júní næstkomandi. Chelsea vill ólmt fá Jamie Gittens í sínar raðir en Borussia Dortmund vill meira fyrir þennan efnilega vængmann. Hinn tvítugi Gittens lék með Chelsea um stund sem krakki en unglingaliðsferill hans hófst fyrir alvöru hjá Manchester City. Þaðan fór hann til Dortmund árið 2020 og hefur verið allar götur síðan. Hjá Chelsea er Gittens ætlað að fylla skarð Jadon Sancho sem var á láni hjá Chelsea á nýafstaðinni leiktíð. Á sama tíma er Sancho orðaður við enn eina endurkomuna til Dortmund geti hann og félagið náð saman um kaup og kjör. Gittens hefur ekki enn leikið fyrir A-landslið Englands en á að baki 28 leiki fyrir yngri landsliðin, þar af 11 fyrir U-21 árs landsliðið. Sky Sports greinir nú frá að Chelsea hafi boðið 42 milljónir punda – 7,2 milljarða íslenskra króna - í leikmanninn en Dortmund er sagt vilja fá í kringum 50 milljónir. Þá hefur Gittens sjálfur sagt Dortmund að hann hafi ekki áhuga á að vera áfram hjá liðinu. Alls hefur Gittens spilað 106 leiki fyrir Dortmund, skorað 17 mörk og gefið 14 stoðsendingar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10. júní 2025 16:02 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Hinn tvítugi Gittens lék með Chelsea um stund sem krakki en unglingaliðsferill hans hófst fyrir alvöru hjá Manchester City. Þaðan fór hann til Dortmund árið 2020 og hefur verið allar götur síðan. Hjá Chelsea er Gittens ætlað að fylla skarð Jadon Sancho sem var á láni hjá Chelsea á nýafstaðinni leiktíð. Á sama tíma er Sancho orðaður við enn eina endurkomuna til Dortmund geti hann og félagið náð saman um kaup og kjör. Gittens hefur ekki enn leikið fyrir A-landslið Englands en á að baki 28 leiki fyrir yngri landsliðin, þar af 11 fyrir U-21 árs landsliðið. Sky Sports greinir nú frá að Chelsea hafi boðið 42 milljónir punda – 7,2 milljarða íslenskra króna - í leikmanninn en Dortmund er sagt vilja fá í kringum 50 milljónir. Þá hefur Gittens sjálfur sagt Dortmund að hann hafi ekki áhuga á að vera áfram hjá liðinu. Alls hefur Gittens spilað 106 leiki fyrir Dortmund, skorað 17 mörk og gefið 14 stoðsendingar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10. júní 2025 16:02 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10. júní 2025 16:02
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn