Skráði óvart 51 árs gamla konu í landsliðið og nýliðinn mátti ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 22:45 Nanne Ruuskanen sést hér bregða á leik í myndatöku fyrir þatttöku Brann í Meistaradeildinni. Getty/Jan Kruger Nanne Ruuskanen var valin í finnska kvennalandsliðið í fótbolta í fyrsta skiptið á dögunum en hún má ekki taka þátt í leik liðsins í kvöld. Ástæðan eru klaufaleg mistök finnska liðstjórans. Hin 23 ára gamla Ruuskanen átti að vera í hópnum á móti Serbíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Í stað þess að skrá Ruuskanen inn í kerfið hjá UEFA þá fór liðsstjórinn Outi Saarinen mannavillt. Finnska blaðið ltalehti segir frá. Hann skráði óvart Stina Ruuskanen í hópinn í staðinn fyrir Nönnu Ruuskanen. Stina Ruuskanen er 51 árs gömul og spilaði nokkra landsleiki fyrir Finna á síðustu öld. Saarinen baðst afsökunar á mistökum sínum á miðum finnska knattspyrnusambandsins. „Nanna var auðvitað mjög vonsvikin en tók fréttunum ótrúlega vel miðað við aðstæður. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði Saarinen. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en á leikdegi en þá má ekki lengur breyta leikmannahópnum. Það eru ekki aðeins Finnar sem gera svona mistök. Þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir misstu báðar af landsleik á móti Austurríki í undankeppni EM í maí í fyrra vegna sams konar mistaka. Ólíkt finnska sambandinu þá tók enginn starfsmaður íslenska sambandsins þó ábyrgð á þeim mistökum. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ sagði í yfirlýsingu KSÍ. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Hin 23 ára gamla Ruuskanen átti að vera í hópnum á móti Serbíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Í stað þess að skrá Ruuskanen inn í kerfið hjá UEFA þá fór liðsstjórinn Outi Saarinen mannavillt. Finnska blaðið ltalehti segir frá. Hann skráði óvart Stina Ruuskanen í hópinn í staðinn fyrir Nönnu Ruuskanen. Stina Ruuskanen er 51 árs gömul og spilaði nokkra landsleiki fyrir Finna á síðustu öld. Saarinen baðst afsökunar á mistökum sínum á miðum finnska knattspyrnusambandsins. „Nanna var auðvitað mjög vonsvikin en tók fréttunum ótrúlega vel miðað við aðstæður. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði Saarinen. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en á leikdegi en þá má ekki lengur breyta leikmannahópnum. Það eru ekki aðeins Finnar sem gera svona mistök. Þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir misstu báðar af landsleik á móti Austurríki í undankeppni EM í maí í fyrra vegna sams konar mistaka. Ólíkt finnska sambandinu þá tók enginn starfsmaður íslenska sambandsins þó ábyrgð á þeim mistökum. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ sagði í yfirlýsingu KSÍ.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira