Skráði óvart 51 árs gamla konu í landsliðið og nýliðinn mátti ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 22:45 Nanne Ruuskanen sést hér bregða á leik í myndatöku fyrir þatttöku Brann í Meistaradeildinni. Getty/Jan Kruger Nanne Ruuskanen var valin í finnska kvennalandsliðið í fótbolta í fyrsta skiptið á dögunum en hún má ekki taka þátt í leik liðsins í kvöld. Ástæðan eru klaufaleg mistök finnska liðstjórans. Hin 23 ára gamla Ruuskanen átti að vera í hópnum á móti Serbíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Í stað þess að skrá Ruuskanen inn í kerfið hjá UEFA þá fór liðsstjórinn Outi Saarinen mannavillt. Finnska blaðið ltalehti segir frá. Hann skráði óvart Stina Ruuskanen í hópinn í staðinn fyrir Nönnu Ruuskanen. Stina Ruuskanen er 51 árs gömul og spilaði nokkra landsleiki fyrir Finna á síðustu öld. Saarinen baðst afsökunar á mistökum sínum á miðum finnska knattspyrnusambandsins. „Nanna var auðvitað mjög vonsvikin en tók fréttunum ótrúlega vel miðað við aðstæður. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði Saarinen. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en á leikdegi en þá má ekki lengur breyta leikmannahópnum. Það eru ekki aðeins Finnar sem gera svona mistök. Þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir misstu báðar af landsleik á móti Austurríki í undankeppni EM í maí í fyrra vegna sams konar mistaka. Ólíkt finnska sambandinu þá tók enginn starfsmaður íslenska sambandsins þó ábyrgð á þeim mistökum. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ sagði í yfirlýsingu KSÍ. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hin 23 ára gamla Ruuskanen átti að vera í hópnum á móti Serbíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Í stað þess að skrá Ruuskanen inn í kerfið hjá UEFA þá fór liðsstjórinn Outi Saarinen mannavillt. Finnska blaðið ltalehti segir frá. Hann skráði óvart Stina Ruuskanen í hópinn í staðinn fyrir Nönnu Ruuskanen. Stina Ruuskanen er 51 árs gömul og spilaði nokkra landsleiki fyrir Finna á síðustu öld. Saarinen baðst afsökunar á mistökum sínum á miðum finnska knattspyrnusambandsins. „Nanna var auðvitað mjög vonsvikin en tók fréttunum ótrúlega vel miðað við aðstæður. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði Saarinen. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en á leikdegi en þá má ekki lengur breyta leikmannahópnum. Það eru ekki aðeins Finnar sem gera svona mistök. Þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir misstu báðar af landsleik á móti Austurríki í undankeppni EM í maí í fyrra vegna sams konar mistaka. Ólíkt finnska sambandinu þá tók enginn starfsmaður íslenska sambandsins þó ábyrgð á þeim mistökum. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ sagði í yfirlýsingu KSÍ.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira