Tveir leikmenn utan hóps vegna klúðurs KSÍ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 15:48 Selma Sól er utan hóps vegna mistaka hjá starfsfólki KSÍ og bekkurinn þunnskipaðri en yfirleitt er. Gertty Mistök hjá KSÍ gera að verkum að tveir leikmenn í landsliðshópi kvenna mega ekki taka þátt í leik dagsins við Austurríki í undankeppni EM. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu um málið fyrir skemmstu. Leikur liðanna hefst klukkan 16:00. Athygli vekur að Ísland er aðeins með 21 leikmann á leikskýrslu í dag. Kristín Dís Árnadóttir er utan hóps en Orri Rafn Sigurðarson greindi frá því á samfélagsmiðlinum X að eitthvað klúður hafi orðið hjá KSÍ og hún einfaldlega ekki skráð í hóp Íslands. Því sé ekki heimilt að skrá hana á skýrslu. Hér er bein textalýsing frá leik Austurríkis og Íslands. KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að Selma Sól Magnúsdóttir sé utan hóps hjá Íslandi vegna samskonar klúðurs. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ segir í yfirlýsingu KSÍ. #fimmíröð #dottir pic.twitter.com/1tVVVKB8Ck— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2024 Sveindís Jane Jónsdóttir leiðir línu Íslands í dag en hún glímdi við meiðsli undir lok leiktíðar í Þýskalandi eftir að hafa lent í hörðu samstuði við Kathrin Hendrich, liðsfélaga hennar í Wolfsburg, í leik Íslands og Þýskalands. Guðrún Arnardóttir og Guðný Árnadóttir verða í bakvörðunum og Sandra María Jessen byrjar leikinn eftir frábæra byrjun hennar með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar. Byrjunarlið Íslands: 1. Fanney Inga Birkisdóttir3. Sandra María Jessen4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)6. Ingibjörg Sigurðardóttir8. Alexandra Jóhannsdóttir9. Diljá Ýr Zomers10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir16. Hildur Antonsdóttir18. Guðrún Arnardóttir20. Guðný Árnadóttir23. Sveindís Jane Jónsdóttir Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Athygli vekur að Ísland er aðeins með 21 leikmann á leikskýrslu í dag. Kristín Dís Árnadóttir er utan hóps en Orri Rafn Sigurðarson greindi frá því á samfélagsmiðlinum X að eitthvað klúður hafi orðið hjá KSÍ og hún einfaldlega ekki skráð í hóp Íslands. Því sé ekki heimilt að skrá hana á skýrslu. Hér er bein textalýsing frá leik Austurríkis og Íslands. KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að Selma Sól Magnúsdóttir sé utan hóps hjá Íslandi vegna samskonar klúðurs. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ segir í yfirlýsingu KSÍ. #fimmíröð #dottir pic.twitter.com/1tVVVKB8Ck— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2024 Sveindís Jane Jónsdóttir leiðir línu Íslands í dag en hún glímdi við meiðsli undir lok leiktíðar í Þýskalandi eftir að hafa lent í hörðu samstuði við Kathrin Hendrich, liðsfélaga hennar í Wolfsburg, í leik Íslands og Þýskalands. Guðrún Arnardóttir og Guðný Árnadóttir verða í bakvörðunum og Sandra María Jessen byrjar leikinn eftir frábæra byrjun hennar með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar. Byrjunarlið Íslands: 1. Fanney Inga Birkisdóttir3. Sandra María Jessen4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)6. Ingibjörg Sigurðardóttir8. Alexandra Jóhannsdóttir9. Diljá Ýr Zomers10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir16. Hildur Antonsdóttir18. Guðrún Arnardóttir20. Guðný Árnadóttir23. Sveindís Jane Jónsdóttir
Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti