Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2025 17:16 Martin Zubimendi og Rasmus Höjlnd gætu mæst í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, er við það að festa kaup á Martin Zubimendi, samherja Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad. Um er að ræða annan miðjumanninn sem Arsenal kaupir frá Sociedad á tveimur árum. Miðjumaðurinn Mikel Merino gekk í raðir Arsenal síðasta sumar en meiddist snemma og var frá í rúma tvo mánuði. Á endanum vann hann sér inn fast sæti í liðinu, þá sem fremsti maður þegar Skytturnar hans Arteta var í mikilli framherjakrísu. Þó það sárvanti framherja hefur Mikel Arteta ákveðið að sækja annan miðjumann frá Sociedad. Sá heitir Zubimendi og er líkt og Merino frá Spáni. Hinn 26 ára gamli Zubimendi á að baki 17 A-landsleiki fyrir Spán og mun kosta Skytturnar 51 milljón punda eða 8,8 milljarða íslenskra króna. Zubimendi var tæpur á að ganga til liðs við Liverpool sumarið 2024 en ákvað á endanum að vera áfram hjá Sociedad. Sky Sports segir hann nú vera að ganga í raðir Arsenal og kaupin svo gott sem frágengin þó enn eigi eftir að kvitta undir alla pappíra. Er honum ætlað að leysa Jorginho af hólmi. Ítalski landsliðsmaðurinn hefur samið við Flamengo í Brasilíu en hann er fæddur og uppalinn þar í landi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Miðjumaðurinn Mikel Merino gekk í raðir Arsenal síðasta sumar en meiddist snemma og var frá í rúma tvo mánuði. Á endanum vann hann sér inn fast sæti í liðinu, þá sem fremsti maður þegar Skytturnar hans Arteta var í mikilli framherjakrísu. Þó það sárvanti framherja hefur Mikel Arteta ákveðið að sækja annan miðjumann frá Sociedad. Sá heitir Zubimendi og er líkt og Merino frá Spáni. Hinn 26 ára gamli Zubimendi á að baki 17 A-landsleiki fyrir Spán og mun kosta Skytturnar 51 milljón punda eða 8,8 milljarða íslenskra króna. Zubimendi var tæpur á að ganga til liðs við Liverpool sumarið 2024 en ákvað á endanum að vera áfram hjá Sociedad. Sky Sports segir hann nú vera að ganga í raðir Arsenal og kaupin svo gott sem frágengin þó enn eigi eftir að kvitta undir alla pappíra. Er honum ætlað að leysa Jorginho af hólmi. Ítalski landsliðsmaðurinn hefur samið við Flamengo í Brasilíu en hann er fæddur og uppalinn þar í landi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn