Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. maí 2025 16:45 Hægri og vinstri bakvörður er á óskalista Liverpool fyrir næsta tímabil. getty images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Liverpool er í leit að bakvörðum vegna brotthvarfs Trent-Alexander Arnold frá félaginu. Hann er á leið til Real Madrid. Þá er talið að Andy Robertson yfirgefi félagið í sumar, fari mögulega til Celtic í heimalandinu Skotlandi, eða taki að sér hlutverk varamanns á næsta tímabili. Jeremie Frimpong og Milos Kerkez eru taldir líklegastir til að leysa þá af. Talið er að varabakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas verði áfram hjá Liverpool. Frimpong var hluti af liði Leverkusen sem náði mögnuðum árangri á síðasta tímabili og vann tvöfalt í Þýskalandi. Mika Volkmann/Getty Images Sky Sports greindi frá því fyrr í dag að Frimpong hafi staðist læknisskoðun hjá Liverpool. Hann verði keyptur á klásúluverðinu 35 milljónir evra. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að kaupin verði kláruð og kynnt á næsta sólarhringnum. Milos Kerkez hefur verið einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. Robin Jones via Getty Images Kaupin á Milos Kerkez eru ekki eins langt komin en félagaskiptasérfræðingurinn sagði frá því fyrr í dag að viðræður milli félaganna, Bournemouth og Liverpool, hafi gengið vel og samkomulag um kaupverð sé langt komið. Kerkez sé sjálfur spenntur fyrir því að skipta til Englandsmeistaranna. Manchester City er þó einnig talið hafa áhuga á Kerkez, sem hefur verið einn besti bakvörður deildarinnar í vetur og er væntanlegur í lið ársins að tímabilinu loknu. Kerkez er 21 árs gamall og metinn á um 45 milljónir punda. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Liverpool er í leit að bakvörðum vegna brotthvarfs Trent-Alexander Arnold frá félaginu. Hann er á leið til Real Madrid. Þá er talið að Andy Robertson yfirgefi félagið í sumar, fari mögulega til Celtic í heimalandinu Skotlandi, eða taki að sér hlutverk varamanns á næsta tímabili. Jeremie Frimpong og Milos Kerkez eru taldir líklegastir til að leysa þá af. Talið er að varabakverðirnir Conor Bradley og Kostas Tsimikas verði áfram hjá Liverpool. Frimpong var hluti af liði Leverkusen sem náði mögnuðum árangri á síðasta tímabili og vann tvöfalt í Þýskalandi. Mika Volkmann/Getty Images Sky Sports greindi frá því fyrr í dag að Frimpong hafi staðist læknisskoðun hjá Liverpool. Hann verði keyptur á klásúluverðinu 35 milljónir evra. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að kaupin verði kláruð og kynnt á næsta sólarhringnum. Milos Kerkez hefur verið einn besti bakvörður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. Robin Jones via Getty Images Kaupin á Milos Kerkez eru ekki eins langt komin en félagaskiptasérfræðingurinn sagði frá því fyrr í dag að viðræður milli félaganna, Bournemouth og Liverpool, hafi gengið vel og samkomulag um kaupverð sé langt komið. Kerkez sé sjálfur spenntur fyrir því að skipta til Englandsmeistaranna. Manchester City er þó einnig talið hafa áhuga á Kerkez, sem hefur verið einn besti bakvörður deildarinnar í vetur og er væntanlegur í lið ársins að tímabilinu loknu. Kerkez er 21 árs gamall og metinn á um 45 milljónir punda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. 17. desember 2024 12:01