Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2025 09:00 Íslandsmeistarar Breiðabliks eru aftur orðnir einir á toppi Bestu deildarinnar. vísir/Diego Það voru skoruð falleg mörk en líka gerð slæm mistök í stórleikjum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Mörkin má nú sjá öll á Vísi. Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu undir gegn Val en náðu að landa 2-1 sigri og sitja nú einir á toppi deildarinnar, og eru heilum sjö stigum á undan Val sem situr í neðri helmingnum. Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Val yfir eftir langa sendingu markvarðarins Frederik Schram en Andri Rafn Yeoman fann glufu og jafnaði metin, með sínu fyrsta marki frá árinu 2021. Óli Valur Ómarsson skoraði svo sigurmark Blika á 66. mínútu. Klippa: Breiðablik - Valur 2-1 Í Garðabæ komu bæði mörk Víkinga eftir hornspyrnur en það fyrra var þó skot Daníels Hafsteinssonar utan teigs. Emil Atlason jafnaði metin á 70. mínútu og fimm mínútum síðar fór frjálsíþróttakappinn Örvar Eggertsson á flug og skallaði boltann í netið. Nikolaj Hansen náði að jafna metin fyrir Víkinga á 82. mínútu og þar við sat þrátt fyrir urmul fleiri færa. Klippa: Stjarnan - Víkingur 2-2 Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö marka FH í gríðarlega mikilvægum 3-1 útisigri gegn ÍA og var seinna markið sérlega glæsilegt. Viktor Jónsson hafði þá jafnað metin fyrir ÍA á 49. mínútu, eftir að hafa fundið sér pláss við fjærstöngina. Kjartan kom FH yfir á ný á 78. mínútu og Tómas Orri Róbertsson innsiglaði sigurinn skömmu síðar með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍA - FH 1-3 Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Stjarnan og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli sín á milli á Samsung vellinum í sjöundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu hæglega getað skorað meira en eitt mark þar. Stjarnan mætti mun betur búin inn í seinni hálfleikinn og skoraði tvö mark, en skortir kunnáttu til að verjast hornspyrnum og þurfti að sætta sig við stig. 19. maí 2025 21:15 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. 19. maí 2025 18:31 Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum FH kom sér upp úr botnsæti Bestu-deildar karla í fótbolta með 3-1 sigri sínum gegn ÍA í sjöundu umferð deildarinnar á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö marka FH í leiknum en þetta voru fyrstu mörk hans í deildinni í sumar. 19. maí 2025 21:03 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu undir gegn Val en náðu að landa 2-1 sigri og sitja nú einir á toppi deildarinnar, og eru heilum sjö stigum á undan Val sem situr í neðri helmingnum. Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Val yfir eftir langa sendingu markvarðarins Frederik Schram en Andri Rafn Yeoman fann glufu og jafnaði metin, með sínu fyrsta marki frá árinu 2021. Óli Valur Ómarsson skoraði svo sigurmark Blika á 66. mínútu. Klippa: Breiðablik - Valur 2-1 Í Garðabæ komu bæði mörk Víkinga eftir hornspyrnur en það fyrra var þó skot Daníels Hafsteinssonar utan teigs. Emil Atlason jafnaði metin á 70. mínútu og fimm mínútum síðar fór frjálsíþróttakappinn Örvar Eggertsson á flug og skallaði boltann í netið. Nikolaj Hansen náði að jafna metin fyrir Víkinga á 82. mínútu og þar við sat þrátt fyrir urmul fleiri færa. Klippa: Stjarnan - Víkingur 2-2 Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö marka FH í gríðarlega mikilvægum 3-1 útisigri gegn ÍA og var seinna markið sérlega glæsilegt. Viktor Jónsson hafði þá jafnað metin fyrir ÍA á 49. mínútu, eftir að hafa fundið sér pláss við fjærstöngina. Kjartan kom FH yfir á ný á 78. mínútu og Tómas Orri Róbertsson innsiglaði sigurinn skömmu síðar með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍA - FH 1-3
Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Stjarnan og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli sín á milli á Samsung vellinum í sjöundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu hæglega getað skorað meira en eitt mark þar. Stjarnan mætti mun betur búin inn í seinni hálfleikinn og skoraði tvö mark, en skortir kunnáttu til að verjast hornspyrnum og þurfti að sætta sig við stig. 19. maí 2025 21:15 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. 19. maí 2025 18:31 Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum FH kom sér upp úr botnsæti Bestu-deildar karla í fótbolta með 3-1 sigri sínum gegn ÍA í sjöundu umferð deildarinnar á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö marka FH í leiknum en þetta voru fyrstu mörk hans í deildinni í sumar. 19. maí 2025 21:03 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Stjarnan og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli sín á milli á Samsung vellinum í sjöundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu hæglega getað skorað meira en eitt mark þar. Stjarnan mætti mun betur búin inn í seinni hálfleikinn og skoraði tvö mark, en skortir kunnáttu til að verjast hornspyrnum og þurfti að sætta sig við stig. 19. maí 2025 21:15
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. 19. maí 2025 18:31
Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum FH kom sér upp úr botnsæti Bestu-deildar karla í fótbolta með 3-1 sigri sínum gegn ÍA í sjöundu umferð deildarinnar á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö marka FH í leiknum en þetta voru fyrstu mörk hans í deildinni í sumar. 19. maí 2025 21:03