Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 13:03 Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin í leiknum, síðustu mörkin sem karlalið Everton mun skora í Guttagarði. Richard Heathcote/Getty Images Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Karlalið Everton mun flytja sig yfir á glænýjan leikvang við Bramley-Moor hafnarbakkann á næsta tímabili, sem mun verða nefndur eftir samstarfsaðila félagsins, lögmannsstofunni Hill Dickinson. Upphaflega átti að rífa hinn 132 ára gamla Goodison Park en eftir að Friedkin-hópurinn tók við eignarhaldi félagsins í desember var ákveðið að rífa ekki þennan sögufræga völl. Kvennalið Everton mun spila þar frá og með næstu leiktíð. Gríðarlegur fjöldi fólks safnaðist saman fyrir leik og haldin var kveðjuhátíð Guttagarðs. Stemningin sem myndaðist utan vallar fylgdi svo inn á völlinn og Everton fagnaði öruggum sigri. The turnout for Everton's final game at Goodison Park is staggering 🤯This stadium is more than a place, it's a vessel of memory which means so much to so many 💙pic.twitter.com/gHc7GtnIcv— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 18, 2025 We promise you the team bus is in there somewhere. 😅#EndOfAnEra pic.twitter.com/S38xWNREEM— Everton (@Everton) May 18, 2025 Iliman Ndiaye braut ísinn á sjöttu mínútu leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teig, hann færði sig yfir á vinstri fótinn og afgreiddi færið vel í fjærhornið. Everton hélt boltanum mun betur, mark var dæmt af Beto eftir hálftíma leik en liðið bætti svo löglegu marki við rétt fyrir hálfleik. Ndiaye var aftur á ferð þar, vann kapphlaup um boltann og kom honum yfir línuna. Everton fór upp í þrettánda sæti deildarinnar og spilar gegn Newcastle á útivelli í síðustu umferðinni. Southampton er fallið niður um deild, í neðsta sætinu og spilar gegn Arsenal í lokaumferðinni. Liverpool is well and truly blue today as Everton fans say goodbye to Goodison Park for one final time 🥹💙The Toffee's win their final game at their historic after 133 years and 2791 games 🏟️The end of an era 👏 pic.twitter.com/WO4s18ZJYb— OneFootball (@OneFootball) May 18, 2025 Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira
Karlalið Everton mun flytja sig yfir á glænýjan leikvang við Bramley-Moor hafnarbakkann á næsta tímabili, sem mun verða nefndur eftir samstarfsaðila félagsins, lögmannsstofunni Hill Dickinson. Upphaflega átti að rífa hinn 132 ára gamla Goodison Park en eftir að Friedkin-hópurinn tók við eignarhaldi félagsins í desember var ákveðið að rífa ekki þennan sögufræga völl. Kvennalið Everton mun spila þar frá og með næstu leiktíð. Gríðarlegur fjöldi fólks safnaðist saman fyrir leik og haldin var kveðjuhátíð Guttagarðs. Stemningin sem myndaðist utan vallar fylgdi svo inn á völlinn og Everton fagnaði öruggum sigri. The turnout for Everton's final game at Goodison Park is staggering 🤯This stadium is more than a place, it's a vessel of memory which means so much to so many 💙pic.twitter.com/gHc7GtnIcv— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 18, 2025 We promise you the team bus is in there somewhere. 😅#EndOfAnEra pic.twitter.com/S38xWNREEM— Everton (@Everton) May 18, 2025 Iliman Ndiaye braut ísinn á sjöttu mínútu leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teig, hann færði sig yfir á vinstri fótinn og afgreiddi færið vel í fjærhornið. Everton hélt boltanum mun betur, mark var dæmt af Beto eftir hálftíma leik en liðið bætti svo löglegu marki við rétt fyrir hálfleik. Ndiaye var aftur á ferð þar, vann kapphlaup um boltann og kom honum yfir línuna. Everton fór upp í þrettánda sæti deildarinnar og spilar gegn Newcastle á útivelli í síðustu umferðinni. Southampton er fallið niður um deild, í neðsta sætinu og spilar gegn Arsenal í lokaumferðinni. Liverpool is well and truly blue today as Everton fans say goodbye to Goodison Park for one final time 🥹💙The Toffee's win their final game at their historic after 133 years and 2791 games 🏟️The end of an era 👏 pic.twitter.com/WO4s18ZJYb— OneFootball (@OneFootball) May 18, 2025
Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira