Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2025 15:52 Israel Katz og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael í stjórnstöð hersins í dag. Israel Katz Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, segir umfangsmiklar árásir hafa verið gerðar á Húta í Jemen í dag. Miklar skemmdir hafi verið unndar á höfnum undir stjórn Húta og flugvellinum í Sanaa. Þá hótar Katz því að hætti Hútar ekki að skjóta eldflaugum að Ísrael muni verða gripið til frekari aðgerða. Ísraelar muni þá fara á eftir leiðtogum Húta. „...eins og við gerðum við Deif og Sinwar-bræðurna á Gasa, Nasrallah í Beirút og Haniyeh í Tehran,“ skrifaði Katz á X. Var hann þar að vísa til leiðtoga Hamas-samtakanna og Hezbollah, sem Ísraelar hafa fellt eða reynt að ráða af dögum. „Við munum einnig elta uppi Abd Malek al-Houthi [Leiðtoga Húta] í Jemen.“ צה"ל תקף כעת ופגע קשות בנמלים בתימן הנמצאים בשליטת ארגון הטרור החות׳י.גם שדה התעופה בצנעא עדיין הרוס.כמו שאמרנו: אם החות׳ים ימשיכו לירות טילים לעבר מדינת ישראל הם יספגו מכות כואבות - ונפגע גם בראשי הטרור כמו שעשינו לדף והסינווארים בעזה, לנסראללה בביירות ולהנייה בטהרן, נצוד… pic.twitter.com/MBGIVupkYC— ישראל כ”ץ Israel Katz (@Israel_katz) May 16, 2025 Í þessari viku hafa Hútar skotið nokkrum eldflaugum og drónum að Ísrael. Það hafa þeir reglulega gert frá því Ísraelar hófu hernaðinn á Gasaströndinni. Bandaríkjamenn hafa einnig gert umfangsmiklar árásir á Húta vegna árása þeirra á Ísrael og skip á Rauðahafi. Þær árásir voru mjög umfangsmiklar og stóðu yfir í um tvo mánuði. Trump lýsti þó á dögunum óvænt yfir vopnahléi við Húta og sagði leiðtoga þeirra hafa samþykkt að hætta árásum á skip á Rauðahafi, að hluta til. Hútar samþykktu ekki að hætta árásum á skip sem tengjast Ísrael eða árásum á Ísrael. Samkvæmt frétt Times of Israel komu fjöldi flugmanna hersins að árásunum, auk dróna, en herinn segir hafnirnar og flugvöllinn sem árásirnar beindust að hafa verið notaðar til flytja vopn frá Íran í hendur Húta. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera árásir á þessa staði. TOI hefur eftir öðrum miðlum í Ísrael að beðið hafi verið með árásirnar þar til Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, væri farinn frá Mið-Austurlöndum. Ísrael Jemen Hernaður Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Sjá meira
Þá hótar Katz því að hætti Hútar ekki að skjóta eldflaugum að Ísrael muni verða gripið til frekari aðgerða. Ísraelar muni þá fara á eftir leiðtogum Húta. „...eins og við gerðum við Deif og Sinwar-bræðurna á Gasa, Nasrallah í Beirút og Haniyeh í Tehran,“ skrifaði Katz á X. Var hann þar að vísa til leiðtoga Hamas-samtakanna og Hezbollah, sem Ísraelar hafa fellt eða reynt að ráða af dögum. „Við munum einnig elta uppi Abd Malek al-Houthi [Leiðtoga Húta] í Jemen.“ צה"ל תקף כעת ופגע קשות בנמלים בתימן הנמצאים בשליטת ארגון הטרור החות׳י.גם שדה התעופה בצנעא עדיין הרוס.כמו שאמרנו: אם החות׳ים ימשיכו לירות טילים לעבר מדינת ישראל הם יספגו מכות כואבות - ונפגע גם בראשי הטרור כמו שעשינו לדף והסינווארים בעזה, לנסראללה בביירות ולהנייה בטהרן, נצוד… pic.twitter.com/MBGIVupkYC— ישראל כ”ץ Israel Katz (@Israel_katz) May 16, 2025 Í þessari viku hafa Hútar skotið nokkrum eldflaugum og drónum að Ísrael. Það hafa þeir reglulega gert frá því Ísraelar hófu hernaðinn á Gasaströndinni. Bandaríkjamenn hafa einnig gert umfangsmiklar árásir á Húta vegna árása þeirra á Ísrael og skip á Rauðahafi. Þær árásir voru mjög umfangsmiklar og stóðu yfir í um tvo mánuði. Trump lýsti þó á dögunum óvænt yfir vopnahléi við Húta og sagði leiðtoga þeirra hafa samþykkt að hætta árásum á skip á Rauðahafi, að hluta til. Hútar samþykktu ekki að hætta árásum á skip sem tengjast Ísrael eða árásum á Ísrael. Samkvæmt frétt Times of Israel komu fjöldi flugmanna hersins að árásunum, auk dróna, en herinn segir hafnirnar og flugvöllinn sem árásirnar beindust að hafa verið notaðar til flytja vopn frá Íran í hendur Húta. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera árásir á þessa staði. TOI hefur eftir öðrum miðlum í Ísrael að beðið hafi verið með árásirnar þar til Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, væri farinn frá Mið-Austurlöndum.
Ísrael Jemen Hernaður Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Sjá meira