Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2025 19:33 En nennir Wirtz til Manchester? EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Manchester City er sagt hafa lagt fram tilboð í hinn 22 ára gamla Florian Wirtz, leikmann Bayer Leverkusen. Sá er talinn hinn fullkomni arftaki Kevin de Bruyne. Það er þýski miðillinn Bild, sem greinir frá, ekki kemur þó fram hversu hátt tilboðið er. Man City hefur að því virðist ákveðið að stökkva til eftir að orðrómur þess efnis að Wirtz vildi helst fara til Bayern München varð hávær. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Wirtz spilað 196 mótsleiki fyrir Leverkusen. Hann átti stóran þátt í frábæru gengi liðsins á síðustu leiktíð þegar það stóð uppi sem Þýskalandsmeistari án þess að tapa leik. Jafnframt vann liðið þýska bikarinn og fór alla leið í úrslit Evrópudeildar. Í leikjunum 196 hefur Wirtz skorað 57 mörk og gefið 65 stoðsendingar. Leverkusen er sagt vilja fá 150 milljónir evra – tæplega 22 milljarða íslenskra króna – fyrir leikmanninn sem er samningsbundinn félaginu til sumarsins 2027. Wirtz virðist ekki eini leikmaðurinn á förum frá Leverkusen þar sem Liverpool hefur verið orðað við hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong og fyrirliðinn Jonathan Tah hefur verið orðaður við Bayern og fjölda liða á Englandi. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Milner spilar til fertugs í von um að slá leikjametið Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Vilja að Mbeumo elti stjórann Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Borga fimm milljarða fyrir táning Man. Utd með í slaginn um Ekitike Daninn orðinn stjóri Tottenham Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres Draumur Cunha rættist Grealish fer ekki með á HM félagsliða Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Sjá meira
Það er þýski miðillinn Bild, sem greinir frá, ekki kemur þó fram hversu hátt tilboðið er. Man City hefur að því virðist ákveðið að stökkva til eftir að orðrómur þess efnis að Wirtz vildi helst fara til Bayern München varð hávær. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Wirtz spilað 196 mótsleiki fyrir Leverkusen. Hann átti stóran þátt í frábæru gengi liðsins á síðustu leiktíð þegar það stóð uppi sem Þýskalandsmeistari án þess að tapa leik. Jafnframt vann liðið þýska bikarinn og fór alla leið í úrslit Evrópudeildar. Í leikjunum 196 hefur Wirtz skorað 57 mörk og gefið 65 stoðsendingar. Leverkusen er sagt vilja fá 150 milljónir evra – tæplega 22 milljarða íslenskra króna – fyrir leikmanninn sem er samningsbundinn félaginu til sumarsins 2027. Wirtz virðist ekki eini leikmaðurinn á förum frá Leverkusen þar sem Liverpool hefur verið orðað við hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong og fyrirliðinn Jonathan Tah hefur verið orðaður við Bayern og fjölda liða á Englandi.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Milner spilar til fertugs í von um að slá leikjametið Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Vilja að Mbeumo elti stjórann Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Borga fimm milljarða fyrir táning Man. Utd með í slaginn um Ekitike Daninn orðinn stjóri Tottenham Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres Draumur Cunha rættist Grealish fer ekki með á HM félagsliða Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Sjá meira