Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2025 20:07 FH flaug inn í 8-liða úrslit. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Bestu deildarlið Tindastóls og FH eru komin áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. HK sem leikur í Lengjudeildinni er einnig komið áfram. Tindastóll sótti Stjörnuna heim í Garðabæ og vann 3-1 sigur í framlengdum leik. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik. Katherine Grace Pettet kom Stólunum yfir á 58. mínútu en Snædís María Jörundsdóttir jafnaði í blálokin og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari. María Dögg Jóhannesdóttir kom þeim yfir snemma í framlengingunni og Saga Ísey Þorsteinsdóttir gulltryggði sigurinn. 🥛Stjarnan 1 - Tindastóll 3Mörkin úr leik Stjarnan gegn Tindastól í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaTindastóll:⚽️Katherine Grace Pettet⚽️María Dögg Jóhannesdóttir⚽️Saga Ísey Þorsteinsdóttir Stjarnan:⚽️Snædís María Jörundsdóttir pic.twitter.com/c35ISfMvyC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 FH lenti ekki í vandræðum i Árbænum þar sem Hafnfirðingar mættu Fylki. Heimaliðið leikur í Lengjudeildinni eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Maya Lauren Hansen tvívegis á þremur mínútum áður en Ída Marín Hermannsdóttir gerði slíkt hið sama. Eva Stefánsdóttir minnkaði muninn fyrir heimaliðið en nær komst Fylkir ekki. Lokatölur 1-4 í Árbænum. 🥛Fylkir 1 - FH 4Mörkin úr leik Fylkis gegn FH í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaFH:⚽️ ⚽️ Maya Lauren Hansen⚽️ ⚽️ Ída Marín HermannsdóttirFylkir:⚽️ Eva Stefánsdóttir pic.twitter.com/Y6i97gzL24— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 Í Kórnum skoruðu Karlotta Björk Andradóttir og Rakel Eva Bjarnadóttir í 2-0 sigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur. 🥛HK 2 - Grindavík/Njarðvík 0Mörkin úr leik HK gegn Grindavík/Njarðvík í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta⚽️Karlotta Björk Andradóttir⚽️Rakel Eva Bjarnadóttir pic.twitter.com/ufan4Ig4ql— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Tindastóll sótti Stjörnuna heim í Garðabæ og vann 3-1 sigur í framlengdum leik. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik. Katherine Grace Pettet kom Stólunum yfir á 58. mínútu en Snædís María Jörundsdóttir jafnaði í blálokin og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari. María Dögg Jóhannesdóttir kom þeim yfir snemma í framlengingunni og Saga Ísey Þorsteinsdóttir gulltryggði sigurinn. 🥛Stjarnan 1 - Tindastóll 3Mörkin úr leik Stjarnan gegn Tindastól í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaTindastóll:⚽️Katherine Grace Pettet⚽️María Dögg Jóhannesdóttir⚽️Saga Ísey Þorsteinsdóttir Stjarnan:⚽️Snædís María Jörundsdóttir pic.twitter.com/c35ISfMvyC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 FH lenti ekki í vandræðum i Árbænum þar sem Hafnfirðingar mættu Fylki. Heimaliðið leikur í Lengjudeildinni eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Maya Lauren Hansen tvívegis á þremur mínútum áður en Ída Marín Hermannsdóttir gerði slíkt hið sama. Eva Stefánsdóttir minnkaði muninn fyrir heimaliðið en nær komst Fylkir ekki. Lokatölur 1-4 í Árbænum. 🥛Fylkir 1 - FH 4Mörkin úr leik Fylkis gegn FH í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaFH:⚽️ ⚽️ Maya Lauren Hansen⚽️ ⚽️ Ída Marín HermannsdóttirFylkir:⚽️ Eva Stefánsdóttir pic.twitter.com/Y6i97gzL24— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 Í Kórnum skoruðu Karlotta Björk Andradóttir og Rakel Eva Bjarnadóttir í 2-0 sigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur. 🥛HK 2 - Grindavík/Njarðvík 0Mörkin úr leik HK gegn Grindavík/Njarðvík í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta⚽️Karlotta Björk Andradóttir⚽️Rakel Eva Bjarnadóttir pic.twitter.com/ufan4Ig4ql— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira