Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. maí 2025 21:52 Heimir Guðjónsson sá sína menn færa Víkingum gjafamörk. Vísir/Anton Brink „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. Öll mörk Víkinga urðu til í kjölfarið á misheppnuðu uppspili úr öftustu línu. Heimir kennir röngum ákvörðunum um. „Við gáfum of auðveld mörk og bara rangar ákvarðanir. Mér fannst pressan hjá Víking ekki góð og við hefðum átt að gera miklu betur að spila okkur í gegnum hana. Engu að síður erfiður útivöllur og að mínu mati búið að vera besta lið landsins síðan 2020 og við verðum bara að kyngja þessu og halda áfram.“ „Við vorum bara ekki að taka nógu góðar ákvarðanir á boltanum og vorum étnir. Við þurfum að mixa þessu upp hvenær á að spila stutt og hvenær á að spila langt og við gerðum það ekki nógu vel.“ Heimir tekur þó ýmislegt jákvætt út úr leiknum. „Það jákvæða er það að við erum samkeppnishæfir við Besta lið landsins og við verðum að taka því þannig og halda áfram.“ En hvað vantaði upp á að mati Heimis? „Það vantaði bara betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjung og við fengum einhver færi, en eins og ég sagði fyrir leikinn þá þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá voru okkur allir vegir færir. Það voru því pínu vonbrigði að við skyldum ekki getað spilað okkur betur í gegnum þá.“ Heimir tók bæði Kristján Flóka Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson út af á 64. mínútu, en þeir báðir voru mjög öflugir í síðasta leik FH sem vannst 3-0 gegn Val. Ástæðan fyrir skiptingunum var þó einföld. „Þeir voru bara orðnir þreyttir. Miklu betra að fá ferska fætur inn á. Ég viðurkenni það að, Björn spilaði 90 mínútur á móti Val og ég ætlaði að reyna að koma honum fyrr út af en náði því ekki.“ Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Íslenski boltinn Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum Íslenski boltinn Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Formúla 1 Dagskráin í dag: Bestu deildir karla og kvenna ásamt Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Breiðablik | Íslandsmeistararnir mæta til Eyja Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Í beinni: FHL - Víkingur | Botnslagur fyrir austan Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ „Erum sjálfum okkur verstir“ „Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Meira getur maður ekki beðið um“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 3-2 | Heimamenn í Evrópubaráttu með góðum sigri Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Pedersen í tvö hundruð leikja klúbbinn í kvöld: „Skiptir mig miklu máli“ ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Breiðablik búið að semja við Damir „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu ÍR og Njarðvík áfram taplaus „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Sjá meira
Öll mörk Víkinga urðu til í kjölfarið á misheppnuðu uppspili úr öftustu línu. Heimir kennir röngum ákvörðunum um. „Við gáfum of auðveld mörk og bara rangar ákvarðanir. Mér fannst pressan hjá Víking ekki góð og við hefðum átt að gera miklu betur að spila okkur í gegnum hana. Engu að síður erfiður útivöllur og að mínu mati búið að vera besta lið landsins síðan 2020 og við verðum bara að kyngja þessu og halda áfram.“ „Við vorum bara ekki að taka nógu góðar ákvarðanir á boltanum og vorum étnir. Við þurfum að mixa þessu upp hvenær á að spila stutt og hvenær á að spila langt og við gerðum það ekki nógu vel.“ Heimir tekur þó ýmislegt jákvætt út úr leiknum. „Það jákvæða er það að við erum samkeppnishæfir við Besta lið landsins og við verðum að taka því þannig og halda áfram.“ En hvað vantaði upp á að mati Heimis? „Það vantaði bara betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjung og við fengum einhver færi, en eins og ég sagði fyrir leikinn þá þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá voru okkur allir vegir færir. Það voru því pínu vonbrigði að við skyldum ekki getað spilað okkur betur í gegnum þá.“ Heimir tók bæði Kristján Flóka Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson út af á 64. mínútu, en þeir báðir voru mjög öflugir í síðasta leik FH sem vannst 3-0 gegn Val. Ástæðan fyrir skiptingunum var þó einföld. „Þeir voru bara orðnir þreyttir. Miklu betra að fá ferska fætur inn á. Ég viðurkenni það að, Björn spilaði 90 mínútur á móti Val og ég ætlaði að reyna að koma honum fyrr út af en náði því ekki.“
Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Íslenski boltinn Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum Íslenski boltinn Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Formúla 1 Dagskráin í dag: Bestu deildir karla og kvenna ásamt Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Breiðablik | Íslandsmeistararnir mæta til Eyja Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Í beinni: FHL - Víkingur | Botnslagur fyrir austan Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ „Erum sjálfum okkur verstir“ „Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Meira getur maður ekki beðið um“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 3-2 | Heimamenn í Evrópubaráttu með góðum sigri Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Pedersen í tvö hundruð leikja klúbbinn í kvöld: „Skiptir mig miklu máli“ ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Breiðablik búið að semja við Damir „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu ÍR og Njarðvík áfram taplaus „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Sjá meira