Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. maí 2025 21:52 Heimir Guðjónsson sá sína menn færa Víkingum gjafamörk. Vísir/Anton Brink „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. Öll mörk Víkinga urðu til í kjölfarið á misheppnuðu uppspili úr öftustu línu. Heimir kennir röngum ákvörðunum um. „Við gáfum of auðveld mörk og bara rangar ákvarðanir. Mér fannst pressan hjá Víking ekki góð og við hefðum átt að gera miklu betur að spila okkur í gegnum hana. Engu að síður erfiður útivöllur og að mínu mati búið að vera besta lið landsins síðan 2020 og við verðum bara að kyngja þessu og halda áfram.“ „Við vorum bara ekki að taka nógu góðar ákvarðanir á boltanum og vorum étnir. Við þurfum að mixa þessu upp hvenær á að spila stutt og hvenær á að spila langt og við gerðum það ekki nógu vel.“ Heimir tekur þó ýmislegt jákvætt út úr leiknum. „Það jákvæða er það að við erum samkeppnishæfir við Besta lið landsins og við verðum að taka því þannig og halda áfram.“ En hvað vantaði upp á að mati Heimis? „Það vantaði bara betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjung og við fengum einhver færi, en eins og ég sagði fyrir leikinn þá þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá voru okkur allir vegir færir. Það voru því pínu vonbrigði að við skyldum ekki getað spilað okkur betur í gegnum þá.“ Heimir tók bæði Kristján Flóka Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson út af á 64. mínútu, en þeir báðir voru mjög öflugir í síðasta leik FH sem vannst 3-0 gegn Val. Ástæðan fyrir skiptingunum var þó einföld. „Þeir voru bara orðnir þreyttir. Miklu betra að fá ferska fætur inn á. Ég viðurkenni það að, Björn spilaði 90 mínútur á móti Val og ég ætlaði að reyna að koma honum fyrr út af en náði því ekki.“ Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Öll mörk Víkinga urðu til í kjölfarið á misheppnuðu uppspili úr öftustu línu. Heimir kennir röngum ákvörðunum um. „Við gáfum of auðveld mörk og bara rangar ákvarðanir. Mér fannst pressan hjá Víking ekki góð og við hefðum átt að gera miklu betur að spila okkur í gegnum hana. Engu að síður erfiður útivöllur og að mínu mati búið að vera besta lið landsins síðan 2020 og við verðum bara að kyngja þessu og halda áfram.“ „Við vorum bara ekki að taka nógu góðar ákvarðanir á boltanum og vorum étnir. Við þurfum að mixa þessu upp hvenær á að spila stutt og hvenær á að spila langt og við gerðum það ekki nógu vel.“ Heimir tekur þó ýmislegt jákvætt út úr leiknum. „Það jákvæða er það að við erum samkeppnishæfir við Besta lið landsins og við verðum að taka því þannig og halda áfram.“ En hvað vantaði upp á að mati Heimis? „Það vantaði bara betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjung og við fengum einhver færi, en eins og ég sagði fyrir leikinn þá þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá voru okkur allir vegir færir. Það voru því pínu vonbrigði að við skyldum ekki getað spilað okkur betur í gegnum þá.“ Heimir tók bæði Kristján Flóka Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson út af á 64. mínútu, en þeir báðir voru mjög öflugir í síðasta leik FH sem vannst 3-0 gegn Val. Ástæðan fyrir skiptingunum var þó einföld. „Þeir voru bara orðnir þreyttir. Miklu betra að fá ferska fætur inn á. Ég viðurkenni það að, Björn spilaði 90 mínútur á móti Val og ég ætlaði að reyna að koma honum fyrr út af en náði því ekki.“
Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira