Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. maí 2025 15:16 Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísrael. AP/Abir Sultan Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, boðar „nýjar og harðari“ aðgerðir á Gaza með það að markmiði að útrýma Hamas-samtökunum. Stjórnvöld í Ísrael höfðu þegar boðað stórsókn á Gasa en ríkisstjórnin samþykkti í morgun að hernema Gasaströndina og halda svæðinu um óákveðinn tíma. Í myndbandi sem forsætisráðherrann birtir á samfélagsmiðlum nú síðdegis bætir hann í og segir meðal annars að íbúar Gasa verði fluttir burt „í þágu eigin öryggis.“ Reuters fjallar um myndbandið sem Netanhjahú flytur á hebresku og er um fjórar og hálf mínúta. Ekki kemur hins vegar fram í máli forsætisráðherrans hversu mikið landsvæði stendur til að taka yfir eða í hve langan tíma, en fregnir herma að öll Gasaströndin kunni að vera undir. Þannig hefur AP fréttaveitan eftir tveimur ísraelskum embættismönnum að ætlunin sé að hernema alla Gasaströndina og vera þar áfram um óákveðinn tíma. Forsætisráðherrann segir hins vegar að ísraelskir hermenn muni ekki ráðast inn á Gasa, fara í aðgerðir og hörfa svo til baka, „heldur sé ætlunarverkið hið gagnstæða,“ hefur Reuters eftir Netanjahú, og er þar gert ráð fyrir að hann eigi við að ekki standi til að yfirgefa Gasa heldur vera þar áfram. Sjá einnig: Ætla að hernema Gasaströndina Ekki liggur heldur fyrir hvenær nákvæmlega Ísraelar hyggjast ráðast til atlögu í umræddum nýjum og hertum aðgerðum, en Reuters hefur einnig eftir ísraelskum embættismönnum að ekki verið farið af stað fyrr en eftir heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda í næstu viku. Viðvera Ísraelshers á Gasa er þegar veruleg en herinn er sagður hafa tekið stjórn á um þriðjungi landsvæðis á Gasaströndinni þar sem ríflega tvær milljónir íbúa búi við vosbúð, skort og yfirvofandi hungursneyð. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Reuters fjallar um myndbandið sem Netanhjahú flytur á hebresku og er um fjórar og hálf mínúta. Ekki kemur hins vegar fram í máli forsætisráðherrans hversu mikið landsvæði stendur til að taka yfir eða í hve langan tíma, en fregnir herma að öll Gasaströndin kunni að vera undir. Þannig hefur AP fréttaveitan eftir tveimur ísraelskum embættismönnum að ætlunin sé að hernema alla Gasaströndina og vera þar áfram um óákveðinn tíma. Forsætisráðherrann segir hins vegar að ísraelskir hermenn muni ekki ráðast inn á Gasa, fara í aðgerðir og hörfa svo til baka, „heldur sé ætlunarverkið hið gagnstæða,“ hefur Reuters eftir Netanjahú, og er þar gert ráð fyrir að hann eigi við að ekki standi til að yfirgefa Gasa heldur vera þar áfram. Sjá einnig: Ætla að hernema Gasaströndina Ekki liggur heldur fyrir hvenær nákvæmlega Ísraelar hyggjast ráðast til atlögu í umræddum nýjum og hertum aðgerðum, en Reuters hefur einnig eftir ísraelskum embættismönnum að ekki verið farið af stað fyrr en eftir heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda í næstu viku. Viðvera Ísraelshers á Gasa er þegar veruleg en herinn er sagður hafa tekið stjórn á um þriðjungi landsvæðis á Gasaströndinni þar sem ríflega tvær milljónir íbúa búi við vosbúð, skort og yfirvofandi hungursneyð.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira