Kidd kominn í eigendahóp Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2025 23:32 Hefur nægan frítíma eftir að Dallas féll úr leik í umspili NBA-deildarinnar. Justin Ford/Getty Images Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. Eins og frægt er varð ofurstjarnan LeBron James smáhlutaeigandi í Liverpool, verðandi Englandsmeisturum, fyrir þónokkrum árum. Síðan þá hafa margir stokkið á vagninn, þó fáir jafn frægir og James. Hinn 52 ára gamli Kidd er í dag þjálfari Dallas en var á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Hann varð tvívegis NBA-meistari, tíu sinnum var hann valinn í stjörnuleikinn og þá á hann eitt Ólympíugull. Hann hefur nú fjárfest smá af auðæfum sínum í Everton. „Það er mikill heiður að koma inn í eigendahóp Everton á þessum mikilvæga tímapunkti þar sem nýr leikvangur er handan við hornið og framtíð félagsins björt,“ segir Kidd á vefsíðu Everton. We are delighted to announce a further addition to the Club’s ownership group.Jason Kidd, the Head Coach of the NBA’s @dallasmavs, has joined Roundhouse Capital Holdings, part of The Friedkin Group. 🔵— Everton (@Everton) April 24, 2025 Everton er í 13. sæti með 38 stig þegar 33 umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn NBA Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Eins og frægt er varð ofurstjarnan LeBron James smáhlutaeigandi í Liverpool, verðandi Englandsmeisturum, fyrir þónokkrum árum. Síðan þá hafa margir stokkið á vagninn, þó fáir jafn frægir og James. Hinn 52 ára gamli Kidd er í dag þjálfari Dallas en var á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Hann varð tvívegis NBA-meistari, tíu sinnum var hann valinn í stjörnuleikinn og þá á hann eitt Ólympíugull. Hann hefur nú fjárfest smá af auðæfum sínum í Everton. „Það er mikill heiður að koma inn í eigendahóp Everton á þessum mikilvæga tímapunkti þar sem nýr leikvangur er handan við hornið og framtíð félagsins björt,“ segir Kidd á vefsíðu Everton. We are delighted to announce a further addition to the Club’s ownership group.Jason Kidd, the Head Coach of the NBA’s @dallasmavs, has joined Roundhouse Capital Holdings, part of The Friedkin Group. 🔵— Everton (@Everton) April 24, 2025 Everton er í 13. sæti með 38 stig þegar 33 umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn NBA Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira