Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 12:15 Frans páfi óskaði viðstöddum á Péturstorgi gleðilegra páska. AP/Gregorio Borgia Frans páfi kom fram á svalir Péturskirkju í morgun og heilsaði upp á mannfjöldann. Hann óskaði viðstöddum gleðilegra páska og uppskar mikinn fögnuð. Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn. Páfagarður Páskar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn.
Páfagarður Páskar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira