Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 22:32 Spreytir sig sem þjálfari út tímabilið. Marc Atkins/Getty Images Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í dag, var orðaður við Cardiff City þegar hann var þjálfari KV Kortrijk í Belgíu þar sem félögin eru í eigu sama einstaklings. Freyr færði sig ekki um set og var á endanum látinn fara frá Kortrijk. Hvort hann væri enn í starfi hjá Cardiff er ólíklegt þar sem allt hefur gengið á afturfótunum hjá liðinu á leiktíðinni. Félagið rak hinn tyrkneska Erol Bulut eftir skelfilega byrjun í september síðastliðnum. Omer Riza, aðstoðarmaður hans, tók við liðinu og stýrði því þangað til í dag þegar hann var látinn fara eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hafði aðeins unnið tvo af síðustu 10 leikjum sínum og er í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Það kemur í hlut hins 34 ára gamla Ramsey – sem lék á sínum tíma með Arsenal og Juventus ásamt því að spila 86 A-landsleiki fyrir Wales – að reyna halda Cardiff City í ensku B-deildinni. Cardiff City FC can confirm that Omer Riza has been relieved of his duties as First Team Manager.Aaron Ramsey will lead the Club for the remaining three games of the Championship season, beginning with Monday’s match at home to Oxford United.#CityAsOne— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 19, 2025 Ramsey er uppalinn hjá Cardiff og sneri aftur í raðir félagsins árið 2023. Líkt og lungann af hans ferli hafa meiðsli hrjáð hann síðan hann sneri til baka og mun hann ekki spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Hann fær þó tækifæri til að leggja sitt á vogarskálarnar af hliðarlínunni. Cardiff er sem stendur í 23. sæti með 42 stigi, aðeins stigi frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í dag, var orðaður við Cardiff City þegar hann var þjálfari KV Kortrijk í Belgíu þar sem félögin eru í eigu sama einstaklings. Freyr færði sig ekki um set og var á endanum látinn fara frá Kortrijk. Hvort hann væri enn í starfi hjá Cardiff er ólíklegt þar sem allt hefur gengið á afturfótunum hjá liðinu á leiktíðinni. Félagið rak hinn tyrkneska Erol Bulut eftir skelfilega byrjun í september síðastliðnum. Omer Riza, aðstoðarmaður hans, tók við liðinu og stýrði því þangað til í dag þegar hann var látinn fara eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hafði aðeins unnið tvo af síðustu 10 leikjum sínum og er í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Það kemur í hlut hins 34 ára gamla Ramsey – sem lék á sínum tíma með Arsenal og Juventus ásamt því að spila 86 A-landsleiki fyrir Wales – að reyna halda Cardiff City í ensku B-deildinni. Cardiff City FC can confirm that Omer Riza has been relieved of his duties as First Team Manager.Aaron Ramsey will lead the Club for the remaining three games of the Championship season, beginning with Monday’s match at home to Oxford United.#CityAsOne— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 19, 2025 Ramsey er uppalinn hjá Cardiff og sneri aftur í raðir félagsins árið 2023. Líkt og lungann af hans ferli hafa meiðsli hrjáð hann síðan hann sneri til baka og mun hann ekki spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Hann fær þó tækifæri til að leggja sitt á vogarskálarnar af hliðarlínunni. Cardiff er sem stendur í 23. sæti með 42 stigi, aðeins stigi frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira