Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 18:05 Valgeir Valgeirsson skoraði eitt marka Breiðabliks. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56