Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2025 08:52 Hjónin Agustin og Merced með þremur ungum börnum sínum við þyrluna fyrir þyrluferðina örlagaríku. Spænsk fjölskylda sem lést í þyrluslysi í New York í gærkvöldi lét taka myndir af sér við þyrluna áður en þau fóru í loftið. Myndirnar var hægt að kaupa á 25 dali á vefsíðu þyrlufyrirtæksins í fjóra klukkutíma eftir slysið. Útsýnisþyrla af gerðinni Bell 206L-4 LongRanger IV hrapaði í Hudson-á við bryggju 40 New Jersey-megin eftir um korters útsýnistúr um 15:17 að staðartíma. Skjáskot úr myndbandi af þyrlunni stéllausri falla á hvolfi til jarðar.Ap Vitni á vettvangi sögðu aftari þyrlublöðin hafa brotnað af í miðju flugi áður en þyrlan snerist á hvolf og hrapaði í ána. Allir sex um borð létust í slysinu en lík þeirra voru dregin upp úr vatninu í gærkvöldi. Samkvæmt lögregluyfirvöldum voru um borð í þyrlunni hjónin Agustín Escobar, forstjóri yfir járnbrautargrunnvirkjum hjá Siemens Mobility, og Merce Camprubi Montal sem voru í fríi með þremur börnum sínum, fjögurra, fimm og ellefu ára gömlum, auk 36 ára flugmanns sem ekki er vitað hver var. Fjölskyldan var í heimsókn frá Barcelona. Nú er búið að birta hrollvekjandi mynd af síðustu andartökum fjölskyldunnar áður en þau stigu um borð í þyrluna. Þyrlufyrirtækið New York Helicopter Tours hefur ekki tjáð sig um birtingu myndanna. Kranabátur vinnur að því að draga þyrluna úr vatninu.AP Bandaríkin Samgönguslys Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sex eru látnir eftir að þyrla brotlenti í Hudson-á í New York. Þrír fullorðnir og þrjú börn voru um borð. Eric Adams, borgarstjóri New York-borgar, segir að um hafi verið að ræða spænska ferðamenn. Fimm manna fjölskylda og flugmaður þyrlunnar séu öll látin. 10. apríl 2025 21:00 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Útsýnisþyrla af gerðinni Bell 206L-4 LongRanger IV hrapaði í Hudson-á við bryggju 40 New Jersey-megin eftir um korters útsýnistúr um 15:17 að staðartíma. Skjáskot úr myndbandi af þyrlunni stéllausri falla á hvolfi til jarðar.Ap Vitni á vettvangi sögðu aftari þyrlublöðin hafa brotnað af í miðju flugi áður en þyrlan snerist á hvolf og hrapaði í ána. Allir sex um borð létust í slysinu en lík þeirra voru dregin upp úr vatninu í gærkvöldi. Samkvæmt lögregluyfirvöldum voru um borð í þyrlunni hjónin Agustín Escobar, forstjóri yfir járnbrautargrunnvirkjum hjá Siemens Mobility, og Merce Camprubi Montal sem voru í fríi með þremur börnum sínum, fjögurra, fimm og ellefu ára gömlum, auk 36 ára flugmanns sem ekki er vitað hver var. Fjölskyldan var í heimsókn frá Barcelona. Nú er búið að birta hrollvekjandi mynd af síðustu andartökum fjölskyldunnar áður en þau stigu um borð í þyrluna. Þyrlufyrirtækið New York Helicopter Tours hefur ekki tjáð sig um birtingu myndanna. Kranabátur vinnur að því að draga þyrluna úr vatninu.AP
Bandaríkin Samgönguslys Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sex eru látnir eftir að þyrla brotlenti í Hudson-á í New York. Þrír fullorðnir og þrjú börn voru um borð. Eric Adams, borgarstjóri New York-borgar, segir að um hafi verið að ræða spænska ferðamenn. Fimm manna fjölskylda og flugmaður þyrlunnar séu öll látin. 10. apríl 2025 21:00 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Sex eru látnir eftir að þyrla brotlenti í Hudson-á í New York. Þrír fullorðnir og þrjú börn voru um borð. Eric Adams, borgarstjóri New York-borgar, segir að um hafi verið að ræða spænska ferðamenn. Fimm manna fjölskylda og flugmaður þyrlunnar séu öll látin. 10. apríl 2025 21:00