Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 12:01 Lára Sigurðardóttir læknir segir vísindamenn vita æ meira um rafsígarettur. Vísir/Sigurjón Vísbendingar eru nú um að rafsígarettureykingar hafi langvinnar heilsufarsleg áhrif á lungu, hjarta og heila. Þá reynast þær í meirihluta tilvika ekki gagnlegar til þess að hætta að reykja heldur verða til þess að viðkomandi reykir meira og neytir meira níkótíns. Lára Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir að þó stutt sé síðan rafsígarettur hafi rutt sér til rúms sé sífellt að koma betur í ljós að notkun þeirra hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar. „Mér finnst ágætt að horfa á hvaða áhrif rafsígarettur hafa með tvennum hætti. Annars vegar hvað inniheldur rafsígarettuvökvinn og svo er það níkótínið sem er vel rannsakað efni. Við horfum þá aðallega á þessi efni sem eru þekkt sem koma með rafsígarettunum sem annars vegar geta verið krabbameinsvaldandi og skaðað erfðaefni okkar og valdið stökkbreytingu og hinsvegar þungmálmar.“ Helstu langtímaáhrifin sem vísindamenn hafi áhyggjur af sé langvinnur lungnasjúkdómur og lungnakrabbamein. „Mikið af þessum efnum eru ólífræn eða eru ekki náttúruleg og geta sest að í lungunum og valdið þar bólgu sem getur þá leitt til langvinna sjúkdóma sem getur haft veruleg áhrif síðar meir.“ Þá segir Lára að þvert á það sem margir halda virki það ekki vel fyrir fólk að nota rafsígarettur til þess að hætta að reykja venjulegar sígarettur. Til þess að losna undan níkótínfíkn sé best að leita aðstoðar læknis eða hjúkrunarfræðings. „Það er alltaf einn og einn kannski sem nær að hætta að reykja venjulegar sígarettur með rafsígarettum en núna til lengri tíma litið eru mjög margir og meirihluti sem byrjar að reykja aftur samhliða og endar þá á að nota mun meira níkótín heldur en þeir gerðu jafnvel þegar þeir reyktu eingöngu. Rannsóknir sýna núna að þessi samlegðaráhrif, þá getur skaðinn fyrir lungu orðið mun meiri en ef þú eingöngu reyktir eða notaðir veip.“ Rafrettur Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Lára Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir að þó stutt sé síðan rafsígarettur hafi rutt sér til rúms sé sífellt að koma betur í ljós að notkun þeirra hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar. „Mér finnst ágætt að horfa á hvaða áhrif rafsígarettur hafa með tvennum hætti. Annars vegar hvað inniheldur rafsígarettuvökvinn og svo er það níkótínið sem er vel rannsakað efni. Við horfum þá aðallega á þessi efni sem eru þekkt sem koma með rafsígarettunum sem annars vegar geta verið krabbameinsvaldandi og skaðað erfðaefni okkar og valdið stökkbreytingu og hinsvegar þungmálmar.“ Helstu langtímaáhrifin sem vísindamenn hafi áhyggjur af sé langvinnur lungnasjúkdómur og lungnakrabbamein. „Mikið af þessum efnum eru ólífræn eða eru ekki náttúruleg og geta sest að í lungunum og valdið þar bólgu sem getur þá leitt til langvinna sjúkdóma sem getur haft veruleg áhrif síðar meir.“ Þá segir Lára að þvert á það sem margir halda virki það ekki vel fyrir fólk að nota rafsígarettur til þess að hætta að reykja venjulegar sígarettur. Til þess að losna undan níkótínfíkn sé best að leita aðstoðar læknis eða hjúkrunarfræðings. „Það er alltaf einn og einn kannski sem nær að hætta að reykja venjulegar sígarettur með rafsígarettum en núna til lengri tíma litið eru mjög margir og meirihluti sem byrjar að reykja aftur samhliða og endar þá á að nota mun meira níkótín heldur en þeir gerðu jafnvel þegar þeir reyktu eingöngu. Rannsóknir sýna núna að þessi samlegðaráhrif, þá getur skaðinn fyrir lungu orðið mun meiri en ef þú eingöngu reyktir eða notaðir veip.“
Rafrettur Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels