Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 12:24 Táragasi sprautað á mótmælendur. AP/Huseyin Aldemir Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu. Tyrkland Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu.
Tyrkland Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira