Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2025 10:07 Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu á fundi með Selenskí fyrr í vikunni. AP Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu, segir Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta víggirtan og hugrakkan leiðtoga þjóðar í stríði. Þetta sagði Kellogg áður en hann kvaddi Úkraínu í gær og setur allt annan tón en Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur kallað Selenskí einræðisherra. Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29