Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Aron Guðmundsson skrifar 13. febrúar 2025 15:28 Þorri mættur í bláu treyju Stjörnunnar Mynd: Stjarnan Hægri bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar og gengur til liðs við félagið frá sænska liðinu Öster. Þetta kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar í dag en hinn 25 ára gamli Þorri þekkir vel til boltans hér heima en hann var á sínum tíma á mála hjá KA og lék 77 leiki fyrir félagið áður en leið hans lá til Svíþjóðar þar sem að hann gekk til liðs við Öster árið 2023. Stjörnumenn hafa verið öflugir á leikmannamarkaðnum og Þorri er himinlifandi með að hafa skrifað undir í Garðabænum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa skrifað undir hjá Stjörnunni,“ segir Þorri í tilkynningu Stjörnunnar. „Þótt ég hafi skoðað aðra valkosti, þá var það ljóst um leið og þetta tækifæri kom upp að þetta væri rétti staðurinn fyrir mig. Ég hef heyrt afar jákvæða hluti um félagið, bæði hvað varðar faglegt starf innan þess og þann mikla stuðning sem liðið fær. Að spila fyrir jafn öfluga stuðningsmenn og hér eru verður mikil hvatning fyrir bæði mig og liðið sjálft.“ Hann kemur með skýr markmið inn í lið Stjörnunnar, það er að leggja sitt af mörkum og vinna titla. Þorri kom við sögu í 24 leikjum hjá Öster í Svíþjóð, skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar. Stjarnan Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar í dag en hinn 25 ára gamli Þorri þekkir vel til boltans hér heima en hann var á sínum tíma á mála hjá KA og lék 77 leiki fyrir félagið áður en leið hans lá til Svíþjóðar þar sem að hann gekk til liðs við Öster árið 2023. Stjörnumenn hafa verið öflugir á leikmannamarkaðnum og Þorri er himinlifandi með að hafa skrifað undir í Garðabænum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa skrifað undir hjá Stjörnunni,“ segir Þorri í tilkynningu Stjörnunnar. „Þótt ég hafi skoðað aðra valkosti, þá var það ljóst um leið og þetta tækifæri kom upp að þetta væri rétti staðurinn fyrir mig. Ég hef heyrt afar jákvæða hluti um félagið, bæði hvað varðar faglegt starf innan þess og þann mikla stuðning sem liðið fær. Að spila fyrir jafn öfluga stuðningsmenn og hér eru verður mikil hvatning fyrir bæði mig og liðið sjálft.“ Hann kemur með skýr markmið inn í lið Stjörnunnar, það er að leggja sitt af mörkum og vinna titla. Þorri kom við sögu í 24 leikjum hjá Öster í Svíþjóð, skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar.
Stjarnan Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti