Marilyn Manson verður ekki ákærður Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. janúar 2025 00:00 Marilyn Manson var sakaður um gróft ofbeldi af fimm konum árið 2021. Getty Marilyn Manson verður ekki ákærður en rannsókn á ásökunum á hendur honum um kynferðis- og heimilisofbeldi hefur staðið yfir frá 2021. AP greinir frá málinu. Nathan Hochman, saksóknari Los Angeles-sýslu, sagði ekki næg sönnunargögn í málinu og á grunni fyrningarlaga hafi brotin, sem Manson er sakaður um, átt sér stað fyrir of löngu síðan. Því yrði hinn 56 ára Manson, réttu nafni Brian Warner, ekki ákærður. „Við gerum okkur grein fyrir og hrósum hugrekki og seiglu kvennanna sem stigu fram til að gefa skýrslur og deila upplifunum sínum. Við þökkum þeim fyrir þeirra samvinnu og þolinmæði vegna ransóknarinnar,“ sagði Hochman í yfirlýsingu. Manson var sakaður um fjölda grófra ofbeldisbrota af fimm konum árið 2021. Málið hefur verið til rannsóknar síðan og þann 9. október síðastliðinn sagði George Gascón, þáverandi saksóknari Los Angeles-sýslu, að embættið væri að rannsaka nýjar vísbendingar sem enn bættu málum í sarp ákæruvaldsins á hendur Manson. Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm konur saka Manson um gróft ofbeldi Evan Rachel Wood hefur sakað fyrrverandi maka sinn Marilyn Manson, tónlisetarmann, um að hafa beitt sig „hryllilegu“ ofbeldi um árabil. Hún greindi frá meintum brotum í færslu sem hún birti á Instagram í dag. 1. febrúar 2021 18:53 Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Fleiri fréttir Ný sveit njósnara leiðir skuggastríðið Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Sjá meira
AP greinir frá málinu. Nathan Hochman, saksóknari Los Angeles-sýslu, sagði ekki næg sönnunargögn í málinu og á grunni fyrningarlaga hafi brotin, sem Manson er sakaður um, átt sér stað fyrir of löngu síðan. Því yrði hinn 56 ára Manson, réttu nafni Brian Warner, ekki ákærður. „Við gerum okkur grein fyrir og hrósum hugrekki og seiglu kvennanna sem stigu fram til að gefa skýrslur og deila upplifunum sínum. Við þökkum þeim fyrir þeirra samvinnu og þolinmæði vegna ransóknarinnar,“ sagði Hochman í yfirlýsingu. Manson var sakaður um fjölda grófra ofbeldisbrota af fimm konum árið 2021. Málið hefur verið til rannsóknar síðan og þann 9. október síðastliðinn sagði George Gascón, þáverandi saksóknari Los Angeles-sýslu, að embættið væri að rannsaka nýjar vísbendingar sem enn bættu málum í sarp ákæruvaldsins á hendur Manson.
Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm konur saka Manson um gróft ofbeldi Evan Rachel Wood hefur sakað fyrrverandi maka sinn Marilyn Manson, tónlisetarmann, um að hafa beitt sig „hryllilegu“ ofbeldi um árabil. Hún greindi frá meintum brotum í færslu sem hún birti á Instagram í dag. 1. febrúar 2021 18:53 Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Fleiri fréttir Ný sveit njósnara leiðir skuggastríðið Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Sjá meira
Fimm konur saka Manson um gróft ofbeldi Evan Rachel Wood hefur sakað fyrrverandi maka sinn Marilyn Manson, tónlisetarmann, um að hafa beitt sig „hryllilegu“ ofbeldi um árabil. Hún greindi frá meintum brotum í færslu sem hún birti á Instagram í dag. 1. febrúar 2021 18:53