Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. janúar 2025 07:37 Konan hefur meðal annars verið ákærð fyrir að beita barnið pyntingum. Lögregla í Queensland Þrjátíu og fjögurra ára gömul áströlsk kona, sem er vel þekkt í heimalandi sínu sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, hefur verið handtekin og sökuð um að hafa eitrað fyrir barni sínu. Konan, sem er frá Queensland, var fyrirferðarmikil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá þrautagöngu eins árs gamallar dóttur sinnar sem hún sagði vera með ólæknandi sjúkdóm. Morningside Child Protection and Investigation Unit have charged a woman with torture following extensive investigations into allegations of an infant being poisoned.🔗 https://t.co/OLuzRcLvKq pic.twitter.com/BM0lftCrhC— Queensland Police (@QldPolice) January 16, 2025 Lögregluna grunar hinsvegar að konan hafi eitrað fyrir barninu og látið hana ganga í gegnum miklar kvalir, til þess eins að fá fólk til þess að láta fé af hendi rakna og til þess að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlunum. Það voru læknar sem höfðu samband við lögregluna í októbermánuði eftir að konan hafði mætt með barnið á sjúkrahús í slæmu ástandi. Þeim tókst að bjarga stúlkunni en höfðu samband við lögregluna og greindu frá þeim grun sínum að konan hefði orsakað veikindi stúlkunnar. Konan hefur nú verið ákærð fyrir pyntingar, byrlun, illa meðferð á barni og fjársvik. Ástralía Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Einn „gekk berserksgang“ og annar vildi inn í Stjórnarráðið Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira
Konan, sem er frá Queensland, var fyrirferðarmikil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá þrautagöngu eins árs gamallar dóttur sinnar sem hún sagði vera með ólæknandi sjúkdóm. Morningside Child Protection and Investigation Unit have charged a woman with torture following extensive investigations into allegations of an infant being poisoned.🔗 https://t.co/OLuzRcLvKq pic.twitter.com/BM0lftCrhC— Queensland Police (@QldPolice) January 16, 2025 Lögregluna grunar hinsvegar að konan hafi eitrað fyrir barninu og látið hana ganga í gegnum miklar kvalir, til þess eins að fá fólk til þess að láta fé af hendi rakna og til þess að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlunum. Það voru læknar sem höfðu samband við lögregluna í októbermánuði eftir að konan hafði mætt með barnið á sjúkrahús í slæmu ástandi. Þeim tókst að bjarga stúlkunni en höfðu samband við lögregluna og greindu frá þeim grun sínum að konan hefði orsakað veikindi stúlkunnar. Konan hefur nú verið ákærð fyrir pyntingar, byrlun, illa meðferð á barni og fjársvik.
Ástralía Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Einn „gekk berserksgang“ og annar vildi inn í Stjórnarráðið Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira