Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Aron Guðmundsson skrifar 15. desember 2024 10:16 Arnór Sigurðsson í leik með Blackburn Rovers Vísir/Getty Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“ Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“
Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira