Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Aron Guðmundsson skrifar 15. desember 2024 10:16 Arnór Sigurðsson í leik með Blackburn Rovers Vísir/Getty Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“ Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“
Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira