Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:30 Ruben Amorim gengur hér á móti þeim Rasmus Höjlund og Amad Diallo sem voru að rífast eftir leikinn. Getty/Gabriel Kuchta Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Daninn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United manna í leiknum þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Strax eftir leik sást hann aftur á móti rífast við hinn unga Amad Diallo. Á endanum þurfti Lisandro Martínez að stíga á milli þeirra. „Fyrir mér þá er þetta fullkomið,“ sagði Ruben Amorim eftir leikinn. „Við verðum að hafa tilfinningar. Á þessum tímapunkti verðum við að hafa tilfinningar. Ef við þurfum þá að rífast við hvorn annan þá er það bara eins og hjá fjölskyldum. Þetta boðar eitthvað mjög gott að mínu mati. Við verðum að vera með tilfinningarnar í þessu og sýna að þetta sé okkur mikilvægt,“ sagði Amorim. Amorim segir að þarna hafi þessir tveir leikmenn sýnt honum að þeim væri ekki sama. „Það er á hreinu. Þegar þér er alveg sama þá gerir þú ekkert. Þegar þetta skiptir þig máli þá rífstu við bróður þinn, við föður þinn og við móður þina. Þetta boðar gott,“ sagði Amorim. „Þetta er fullkomlega eðlilegt og þetta er jákvætt og heilbrigt. Ég leyfi leikmönnunum og fyrirliðanum að róa menn. Ef ég tel að þetta sé of mikið þá fer ég inn í klefa. Það er samt þeirra staður þar sem þeir ræða málin, rífast aðeins og útkljá málin,“ sagði Amorim. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Daninn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United manna í leiknum þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Strax eftir leik sást hann aftur á móti rífast við hinn unga Amad Diallo. Á endanum þurfti Lisandro Martínez að stíga á milli þeirra. „Fyrir mér þá er þetta fullkomið,“ sagði Ruben Amorim eftir leikinn. „Við verðum að hafa tilfinningar. Á þessum tímapunkti verðum við að hafa tilfinningar. Ef við þurfum þá að rífast við hvorn annan þá er það bara eins og hjá fjölskyldum. Þetta boðar eitthvað mjög gott að mínu mati. Við verðum að vera með tilfinningarnar í þessu og sýna að þetta sé okkur mikilvægt,“ sagði Amorim. Amorim segir að þarna hafi þessir tveir leikmenn sýnt honum að þeim væri ekki sama. „Það er á hreinu. Þegar þér er alveg sama þá gerir þú ekkert. Þegar þetta skiptir þig máli þá rífstu við bróður þinn, við föður þinn og við móður þina. Þetta boðar gott,“ sagði Amorim. „Þetta er fullkomlega eðlilegt og þetta er jákvætt og heilbrigt. Ég leyfi leikmönnunum og fyrirliðanum að róa menn. Ef ég tel að þetta sé of mikið þá fer ég inn í klefa. Það er samt þeirra staður þar sem þeir ræða málin, rífast aðeins og útkljá málin,“ sagði Amorim.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira