Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2024 06:47 Linda McMahon hefur verið ötull stuðningsmaður Trumps frá upphafi. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, hefur valið Lindu McMahon til að verða næsti menntamálaráðherra Bandaríkjanna. Mahon er milljarðamæringur og þekktust fyrir að vera einn af stofnendum World Wrestling Entertainment (WWE). McMahon hefur verið ötull stuðningsmaður Trump frá því að hann bauð sig fyrst fram til forseta árið 2016 og aflað milljónum dala fyrir framboð hans. Hún fer nú fyrir nefnd Trump sem undirbýr valdaskiptin vestanhafs. Í tilkynningu sinni sagði forsetinn verðandi að McMahon hefði staðið sig frábærlega og að sem menntamálaráðherra myndi hún vinna ötullega að því að innleiða val í öllum ríkjum Bandaríkjanna og valdefla foreldra til að taka bestu ákvörðunina fyrir fjölskylduna sína. Trump hefur heitið því að draga verulega úr afskiptum alríkisins af menntamálum og koma yfirráðum yfir þeim aftur í hendur ríkjanna. McMahon ku hafa greint frá því að hún hafi löngum haft áhuga á menntamálum og hafi á sínum tíma ætlað að verða kennari en það hafi dottið upp fyrir þegar hún gifti sig. Hún stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum, Vince McMahon, en hjónin hafa meðal annars verið sökuð um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot starfsmanns WWE gegn ungum drengjum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
McMahon hefur verið ötull stuðningsmaður Trump frá því að hann bauð sig fyrst fram til forseta árið 2016 og aflað milljónum dala fyrir framboð hans. Hún fer nú fyrir nefnd Trump sem undirbýr valdaskiptin vestanhafs. Í tilkynningu sinni sagði forsetinn verðandi að McMahon hefði staðið sig frábærlega og að sem menntamálaráðherra myndi hún vinna ötullega að því að innleiða val í öllum ríkjum Bandaríkjanna og valdefla foreldra til að taka bestu ákvörðunina fyrir fjölskylduna sína. Trump hefur heitið því að draga verulega úr afskiptum alríkisins af menntamálum og koma yfirráðum yfir þeim aftur í hendur ríkjanna. McMahon ku hafa greint frá því að hún hafi löngum haft áhuga á menntamálum og hafi á sínum tíma ætlað að verða kennari en það hafi dottið upp fyrir þegar hún gifti sig. Hún stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum, Vince McMahon, en hjónin hafa meðal annars verið sökuð um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot starfsmanns WWE gegn ungum drengjum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira