Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2024 06:55 Aðgerðasinnar segja dómsmálin pólitískar ofsóknir. AP/Kin Cheung Tugur einstaklinga hefur verið dæmdur í allt að tíu ára fangelsi fyrir að taka þátt í forkjöri sem efnt var til í aðdraganda þingkosninga í Hong Kong árið 2000. Dæmdu tilheyra hópi sem hefur verið kallaður „Hong Kong“ 47 en um er að ræða einstaklinga sem eru þekktir fyrir baráttu sinni fyrir lýðræði í Hong Kong; aðgerðasinna, þingmenn, lögmenn og fleiri. Talsmaður sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Hong Kong segir stjórnvöld vestanhafs fordæma fangelsisdómana, þar sem viðkomandi hafi ekki gert annað en að taka þátt í hefðbundnu stjórnmálalegu ferli. Lengsta dóminn, tíu ár, hlaut Benny Tai, lögspekingur og aðgerðasinni sem játaði fyrir dómi. Hann var dæmdur fyrir að hafa skipulagt forkjörið. Einstaklingarnir voru allir dæmdir á grundvelli þjóðaröryggislaga og Tai sakaður um að hafa lagt á ráðin um að koma lýðræðissinnum til valda. Markmiðið hafi verið að grafa undan stjórnvöldum á sjálfstjórnarsvæðinu. Þrátt fyrir að Tai hafi fengið lengsta dóminn fengu þeir þyngstu dómana sem játuðu ekki. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Kína Hong Kong Mannréttindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Dæmdu tilheyra hópi sem hefur verið kallaður „Hong Kong“ 47 en um er að ræða einstaklinga sem eru þekktir fyrir baráttu sinni fyrir lýðræði í Hong Kong; aðgerðasinna, þingmenn, lögmenn og fleiri. Talsmaður sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Hong Kong segir stjórnvöld vestanhafs fordæma fangelsisdómana, þar sem viðkomandi hafi ekki gert annað en að taka þátt í hefðbundnu stjórnmálalegu ferli. Lengsta dóminn, tíu ár, hlaut Benny Tai, lögspekingur og aðgerðasinni sem játaði fyrir dómi. Hann var dæmdur fyrir að hafa skipulagt forkjörið. Einstaklingarnir voru allir dæmdir á grundvelli þjóðaröryggislaga og Tai sakaður um að hafa lagt á ráðin um að koma lýðræðissinnum til valda. Markmiðið hafi verið að grafa undan stjórnvöldum á sjálfstjórnarsvæðinu. Þrátt fyrir að Tai hafi fengið lengsta dóminn fengu þeir þyngstu dómana sem játuðu ekki. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Kína Hong Kong Mannréttindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira