Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2024 20:13 ATACMS eldflaug skotið á loft á æfingu bandarískra hermanna. AP/John Hamilton Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur veitt Úkraínumönnum heimild til þess að beita bandarískum langdrægum eldflaugum, svokölluðu ATACMS-vopnakerfi, á rússneskri grundu. Heimildir CNN innan bandaríska stjórnkerfisins herma þetta en Rússar sendu nýverið um 50 þúsund hermenn til Kúrskhéraðs Rússlandsmegin við landamærin þar sem Úkraínumenn gerðu innrás fyrr á árinu. Í fréttaflutningi CNN kemur einnig fram að ákvörðunin sé tekin í ljósi þeirra áhyggna sem Bandaríkin hafa af nýlegri inngöngu Norður-Kóreu í stríðið milli Rússlands og Úkraínu en hermenn þaðan hafa gert sér leið á víglínuna á undanförnum vikum. Þessi ákvörðun hefur verið til skoðunar í fleiri mánuði. Bandarískir embættismenn hafi verið mjög ósammála um þessa niðurstöðu og óttast þess að hún muni leiða til stigmögnun stríðsins. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þrýst á valdamenn í Washington lengi varðandi málið en hann telur að það að geta beitt langdrægum vopnum innan Rússlands komi til með að skipta sköpum um útkomu stríðsins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Innlent MAST starfar á neyðarstigi Innlent Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Erlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Fleiri fréttir Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Sjá meira
Heimildir CNN innan bandaríska stjórnkerfisins herma þetta en Rússar sendu nýverið um 50 þúsund hermenn til Kúrskhéraðs Rússlandsmegin við landamærin þar sem Úkraínumenn gerðu innrás fyrr á árinu. Í fréttaflutningi CNN kemur einnig fram að ákvörðunin sé tekin í ljósi þeirra áhyggna sem Bandaríkin hafa af nýlegri inngöngu Norður-Kóreu í stríðið milli Rússlands og Úkraínu en hermenn þaðan hafa gert sér leið á víglínuna á undanförnum vikum. Þessi ákvörðun hefur verið til skoðunar í fleiri mánuði. Bandarískir embættismenn hafi verið mjög ósammála um þessa niðurstöðu og óttast þess að hún muni leiða til stigmögnun stríðsins. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þrýst á valdamenn í Washington lengi varðandi málið en hann telur að það að geta beitt langdrægum vopnum innan Rússlands komi til með að skipta sköpum um útkomu stríðsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Innlent MAST starfar á neyðarstigi Innlent Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Erlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Fleiri fréttir Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Sjá meira