Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 22:36 Bandaríska Alríkislögreglan hefur birt myndband af íkveikjunni. FBI Bandaríska Alríkislögreglan leitar óþekkts einstaklings sem er grunaður um að kveikja í tveimur kjörkössum, annars vegar í Vancouver í Washington-ríki og hins vegar Portland í Oregon-ríki. Þess má geta að borgirnar tvær eru mjög skammt frá hvorri annarri. Alríkislögreglan, FBI býður allt að 25 þúsund dollara handa þeim sem geta veitt upplýsingar sem muni leiða til handtöku þess sem ber ábyrgð á verknaðinum. Í Bandaríkjunum er utankjörstaðakosning mjög algeng. Því eru kjörkassar gjarnan staðsettir við opinberar byggingar. Í myndbandi sem Alríkislögreglan birtir á YouTube má sjá þegar óprúttinn aðili, kemur akandi að kjörkassa, og setur einhverskonar íkvekiútbúnað í hann. Ökumaðurinn fer síðan af vettvangi. Í kjölfarið leggur reyk af kassanum og síðan á sér stað sprenging. Atvikin tvö sem eru til skoðunar áttu sér stað í október, nokkru fyrir sjálfan kjördaginn vestanhafs sem var 5. nóvember. Fyrri sprengingin var þann 8. október og sú seinni var 28. Sama mánaðar. Alríkislögreglan segir manninn hafa verið að aka Volvo S-60 af 2003 eða 2004 árgerð. Sá grunaði er talinn vera hvítur karlmaður á fertugsaldri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Alríkislögreglan, FBI býður allt að 25 þúsund dollara handa þeim sem geta veitt upplýsingar sem muni leiða til handtöku þess sem ber ábyrgð á verknaðinum. Í Bandaríkjunum er utankjörstaðakosning mjög algeng. Því eru kjörkassar gjarnan staðsettir við opinberar byggingar. Í myndbandi sem Alríkislögreglan birtir á YouTube má sjá þegar óprúttinn aðili, kemur akandi að kjörkassa, og setur einhverskonar íkvekiútbúnað í hann. Ökumaðurinn fer síðan af vettvangi. Í kjölfarið leggur reyk af kassanum og síðan á sér stað sprenging. Atvikin tvö sem eru til skoðunar áttu sér stað í október, nokkru fyrir sjálfan kjördaginn vestanhafs sem var 5. nóvember. Fyrri sprengingin var þann 8. október og sú seinni var 28. Sama mánaðar. Alríkislögreglan segir manninn hafa verið að aka Volvo S-60 af 2003 eða 2004 árgerð. Sá grunaði er talinn vera hvítur karlmaður á fertugsaldri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira