Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2024 16:31 Pep Guardiola segist aldrei hafa lent í öðru eins og tíma sínum sem knattspyrnustjóri Manchester City. Getty/Matt McNulty Englandsmeistarar Manchester City glíma við mikil meiðsli þessa dagana en liðið datt út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap á móti Tottenham. Guardiola lét norska framherjann Erling Braut Haaland sitja allan leikinn á bekknum. „Við höfðum planað það að hann myndi ekki spila. Leikurinn á móti Southampton var mjög krefjandi og við vildum ekki taka neina áhættu með hann í þessari keppni,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn. „Hann spilar annars mikið af mínútum og við þurfum á honum að halda um komandi helgi. Ég vildi ekki eyða orkunni hans,“ sagði Guardiola. Savinho og Manuel Akanji meiddust báðir í leiknum í gærkvöldi. Akanji meiddist strax í upphitun en Savinho fór grátandi af velli um miðjan leik. „Við erum bara með þrettán heilbrigða leikmenn og erum því í miklum vandræðum. Ég hef aldrei verið í svona stöðu allan þann tíma sem ég hef verið hér,“ sagði Guardiola. City á leik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið er með eins stigs forskot á Liverpool á toppnum. Það eru síðan fimm stig niður i Arsenal. 🗣 "The toughest opponent I've ever faced in my twelve, thirteen years as a manager." Pep Guardiola on the competition between Manchester City and Liverpool pic.twitter.com/QkO7Ue74YF— Football Daily (@footballdaily) March 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Fleiri fréttir „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Sjá meira
Guardiola lét norska framherjann Erling Braut Haaland sitja allan leikinn á bekknum. „Við höfðum planað það að hann myndi ekki spila. Leikurinn á móti Southampton var mjög krefjandi og við vildum ekki taka neina áhættu með hann í þessari keppni,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn. „Hann spilar annars mikið af mínútum og við þurfum á honum að halda um komandi helgi. Ég vildi ekki eyða orkunni hans,“ sagði Guardiola. Savinho og Manuel Akanji meiddust báðir í leiknum í gærkvöldi. Akanji meiddist strax í upphitun en Savinho fór grátandi af velli um miðjan leik. „Við erum bara með þrettán heilbrigða leikmenn og erum því í miklum vandræðum. Ég hef aldrei verið í svona stöðu allan þann tíma sem ég hef verið hér,“ sagði Guardiola. City á leik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina en liðið er með eins stigs forskot á Liverpool á toppnum. Það eru síðan fimm stig niður i Arsenal. 🗣 "The toughest opponent I've ever faced in my twelve, thirteen years as a manager." Pep Guardiola on the competition between Manchester City and Liverpool pic.twitter.com/QkO7Ue74YF— Football Daily (@footballdaily) March 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Fleiri fréttir „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Sjá meira