Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:46 Brynjar Atli Ómarsson heldur hér í hægri hönd Jarrods Bowen, fyrirliða West Ham United. west ham Brynjar Atli Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttur, fyrirliða kvennaliðs West Ham United, leiddi fyrirliða karlaliðs félagsins inn á fyrir leikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. West Ham vann leikinn og daginn eftir var knattspyrnustjóri United, Erik ten Hag, svo rekinn. Bowen skoraði sigurmark West Ham úr vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum á Lundúnaleikvanginum í fyrradag. Hamrarnir komust yfir með marki Crysencio Summerville á 74. mínútu en Casemiro jafnaði fyrir Rauðu djöflana sjö mínútum síðar. Bowen reyndist svo hetja West Ham og örlagavaldurinn fyrir Ten Hag en honum var sagt upp störfum í gær. Sem fyrr sagði leiddi Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar, Bowen inn á völlinn fyrir leikinn á sunnudaginn. Á X-aðgangi kvennaliðs West Ham birtust myndir af skælbrosandi Brynjari sem hefur svo væntanlega brosað enn breiðar í leikslok. One West Ham family ♥️Dagný Brynjarsdóttir’s son, Brynjar, walked out with Jarrod Bowen before Sunday's win over Manchester United ⚒️ pic.twitter.com/jKnHSpjQ0M— West Ham United Women (@westhamwomen) October 29, 2024 Mamma hans er nýbyrjuð að spila aftur með West Ham eftir að hafa eignast bróður Brynjars 7. febrúar. Dagný hefur leikið alla fimm leiki Hamranna í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru á botni hennar með tvö stig. Næsti leikur West Ham er gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Sport Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Sjá meira
Bowen skoraði sigurmark West Ham úr vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum á Lundúnaleikvanginum í fyrradag. Hamrarnir komust yfir með marki Crysencio Summerville á 74. mínútu en Casemiro jafnaði fyrir Rauðu djöflana sjö mínútum síðar. Bowen reyndist svo hetja West Ham og örlagavaldurinn fyrir Ten Hag en honum var sagt upp störfum í gær. Sem fyrr sagði leiddi Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar, Bowen inn á völlinn fyrir leikinn á sunnudaginn. Á X-aðgangi kvennaliðs West Ham birtust myndir af skælbrosandi Brynjari sem hefur svo væntanlega brosað enn breiðar í leikslok. One West Ham family ♥️Dagný Brynjarsdóttir’s son, Brynjar, walked out with Jarrod Bowen before Sunday's win over Manchester United ⚒️ pic.twitter.com/jKnHSpjQ0M— West Ham United Women (@westhamwomen) October 29, 2024 Mamma hans er nýbyrjuð að spila aftur með West Ham eftir að hafa eignast bróður Brynjars 7. febrúar. Dagný hefur leikið alla fimm leiki Hamranna í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru á botni hennar með tvö stig. Næsti leikur West Ham er gegn Tottenham á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Sport Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Sjá meira
Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00