Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 22:31 Erling Haaland fagnar þessu ótrúlega marki sínu sem hann skoraði fyrir Manchester City á móti Spörtu Prag í Meistaradeildinni í vikunni. Getty/Robbie Jay Barratt Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. Annað af mörkum Haaland fyrir Manchester City á móti Spörtu Prag skoraði sá norski með skoti aftur fyrir bak með sannkallaðri háloftahælspyrnu. Það var margt sem þótti varla mannlegt við þetta skot Norðmannsins. Hvernig hann náði krafti í skotið og hvernig hann náði að taka hælspyrnu svo hátt uppi voru tvær af þessum spurningum sem fótboltasérfræðingarnir veltu fyrir sér. „Við verðum að byrja á því að ræða þetta mark hjá Haaland. Ég hef aldrei séð svona áður. Ég meina þetta var stórbrotið,“ sagði Gary Lineker í hlaðvarpsþætti sínum, The Best is Football. Hann skoraði ófá mörkin á ferli sínum alveg eins og Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Shearer sjálfur var á því að hann hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði þarna. „Ég hefði tognað á nára, á hné eða aftan í læri. Eitthvað hefði gefið sig hefði ég reynt þetta,“ sagði Alan Shearer. „Réttara sagt ég hefði aldrei náð þessu. Þetta er svo magnað mark. Þvílíkt mark hjá honum þetta var alveg ótrúlegt,“ sagði Shearer. „Hann minnti mig á Ibrahimovic,“ sagði Micah Richards og líkt tilþrifum Haaland við þau hjá Svíanum Zlatan Ibrahimovic sem skoraði mörg mörk á ferlinum. „Ég var einmitt að hugsa það sama,“ sagði Lineker. „Það er magnað að sjá hvernig þeir gert hreyft á sér skrokkinn verandi svona stórir menn,“ sagði Richards. View this post on Instagram A post shared by The Rest Is Football (@therestisfootball) Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Annað af mörkum Haaland fyrir Manchester City á móti Spörtu Prag skoraði sá norski með skoti aftur fyrir bak með sannkallaðri háloftahælspyrnu. Það var margt sem þótti varla mannlegt við þetta skot Norðmannsins. Hvernig hann náði krafti í skotið og hvernig hann náði að taka hælspyrnu svo hátt uppi voru tvær af þessum spurningum sem fótboltasérfræðingarnir veltu fyrir sér. „Við verðum að byrja á því að ræða þetta mark hjá Haaland. Ég hef aldrei séð svona áður. Ég meina þetta var stórbrotið,“ sagði Gary Lineker í hlaðvarpsþætti sínum, The Best is Football. Hann skoraði ófá mörkin á ferli sínum alveg eins og Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Shearer sjálfur var á því að hann hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði þarna. „Ég hefði tognað á nára, á hné eða aftan í læri. Eitthvað hefði gefið sig hefði ég reynt þetta,“ sagði Alan Shearer. „Réttara sagt ég hefði aldrei náð þessu. Þetta er svo magnað mark. Þvílíkt mark hjá honum þetta var alveg ótrúlegt,“ sagði Shearer. „Hann minnti mig á Ibrahimovic,“ sagði Micah Richards og líkt tilþrifum Haaland við þau hjá Svíanum Zlatan Ibrahimovic sem skoraði mörg mörk á ferlinum. „Ég var einmitt að hugsa það sama,“ sagði Lineker. „Það er magnað að sjá hvernig þeir gert hreyft á sér skrokkinn verandi svona stórir menn,“ sagði Richards. View this post on Instagram A post shared by The Rest Is Football (@therestisfootball)
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira