Neitar ekki liðsstyrk frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2024 06:53 Vladimir Pútín og Xi Jinping, forseti Kína, bergja á drykk í móttöku í tengslum við BRICS-ráðstefnuna. AP/Alexander Zemlianichenko Vladimir Pútín Rússlandsforseti neitaði því ekki á blaðamannafundi í gær að stjórnvöld í Norður-Kóreu hefðu sent um 3.000 hermenn til Rússlands. Boðað var til blaðamannafundarins við lok ráðstefnu BRICS-ríkjanna í Kazan en Pútín notaði tækifærið til að saka Vesturlönd um stigmögnun í Úkraínu og sagði þau lifa í blekkingum ef þau teldu að þau gætu komið því í kring að Rússland tapaði stríðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa undir höndum sannanir fyrir því að Norður-Kórea hafi sent hermennina til Rússlands, mögulega til að taka þátt í átökunum í Úkraínu. Þegar Pútín var spurður út í gervihnattamyndi sem eru sagðar sýna flutning herliðsins neitaði hann ekki fregnunum. „Myndir eru alvarlegur hlutur. Ef það eru myndir, þá sýna þær eitthvað,“ sagði hann. Hann ítrekaði ásökun sína um að Vesturlönd hefðu staðið fyrir stigmögnun í Úkraínu og sagði herforingja og leiðbeinendur á vegum Atlantshafsbandalagsins hafa tekið beinan þátt í átökunum. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs og í Suður-Kóreu eru hermenn Norður-Kóreu þegar komnir til Úkraínu en ef þeir taka þátt í bardögum þar er um að ræða dýrmætan liðsauka fyrir Rússa og slæmar fréttir fyrir Úkraínumenn. Pútín sagði einnig á fundinum að öfl sem væru vön því að stjórna öllu og öllum væru að hindra framgang réttlætari skipan heimsmála og sakaði bandamenn Úkraínu um grímulausar tilraunir til að knésetja Rússland. Rússland Úkraína Norður-Kórea Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Boðað var til blaðamannafundarins við lok ráðstefnu BRICS-ríkjanna í Kazan en Pútín notaði tækifærið til að saka Vesturlönd um stigmögnun í Úkraínu og sagði þau lifa í blekkingum ef þau teldu að þau gætu komið því í kring að Rússland tapaði stríðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa undir höndum sannanir fyrir því að Norður-Kórea hafi sent hermennina til Rússlands, mögulega til að taka þátt í átökunum í Úkraínu. Þegar Pútín var spurður út í gervihnattamyndi sem eru sagðar sýna flutning herliðsins neitaði hann ekki fregnunum. „Myndir eru alvarlegur hlutur. Ef það eru myndir, þá sýna þær eitthvað,“ sagði hann. Hann ítrekaði ásökun sína um að Vesturlönd hefðu staðið fyrir stigmögnun í Úkraínu og sagði herforingja og leiðbeinendur á vegum Atlantshafsbandalagsins hafa tekið beinan þátt í átökunum. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs og í Suður-Kóreu eru hermenn Norður-Kóreu þegar komnir til Úkraínu en ef þeir taka þátt í bardögum þar er um að ræða dýrmætan liðsauka fyrir Rússa og slæmar fréttir fyrir Úkraínumenn. Pútín sagði einnig á fundinum að öfl sem væru vön því að stjórna öllu og öllum væru að hindra framgang réttlætari skipan heimsmála og sakaði bandamenn Úkraínu um grímulausar tilraunir til að knésetja Rússland.
Rússland Úkraína Norður-Kórea Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira