Segir Trump fasista sem dáist að einræðisherrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2024 07:50 Harris er nú djarfari í árásum sínum á Trump en oft áður. Getty/Megan Warner Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrataflokksins, svaraði því játandi í gær þegar hún var spurð að því hvort Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaefni Repúblikana, væri fasisti. Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira