Segir Trump fasista sem dáist að einræðisherrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2024 07:50 Harris er nú djarfari í árásum sínum á Trump en oft áður. Getty/Megan Warner Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrataflokksins, svaraði því játandi í gær þegar hún var spurð að því hvort Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaefni Repúblikana, væri fasisti. Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira