Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2024 16:01 Fannar Helgi Rúnarsson gerir sitt besta til að stöðva Þorstein Halldórsson, þjálfara kvennalandsliðsins. vísir/vilhelm Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm
Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira